Árásarmennirnir sagðir á menntaskólaaldri Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2023 15:41 Grímur Grímsson er yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Vísir/Arnar Karlmaður á þrítugsaldri sem stunginn var til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði seint í gærkvöldi var með fleiri en einn stunguáverka. Þeir sem eru í haldi lögreglu eru sagðir á menntaskólaaldri. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir í samtali við fréttastofu að stunguáverkar á hinum látna hafi verið fleiri en einn. Til skoðunar sé hvort fleiri komi að málinu. Hann segir ábendingu hafa borist frá vegfaranda sem leiddi til útkalls lögreglu. Ekki er útilokað að einhver hafi orðið vitni að átökunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er til skoðunar hvort efni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu nýtist í þágu rannsóknarinnar. Mennirnir sagðir á menntaskólaaldri Fréttastofa RÚV hafði eftir heimildum sínum í hádeginu að fjórir handteknu væru á aldrinum 17 til 19 ára. Grímur vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttstofu. Að sögn Gríms standa yfirheyrslur yfir og í framhaldinu komi í ljós hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aðspurður segir hann ekkert benda til þess að málið tengist ólgu í undirheimunum síðustu mánuði. Tilkynnt var um átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup laust fyrir miðnætti í gær. Þolandi var fluttur á slysadeild þar sem hann lést skömmu siðar.Vísir/Margrét Björk Þá gat hann ekki sagt til um hvort vitað væri um tengsl á milli mannanna og hins látna eða aðdraganda árásarinnar. „Staðan er þannig að við erum á fyrsta hluta rannsóknarinnar og þetta er allt hluti af því, eitthvað sem við erum með til skoðunar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Lögreglumál Hafnarfjörður Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir í samtali við fréttastofu að stunguáverkar á hinum látna hafi verið fleiri en einn. Til skoðunar sé hvort fleiri komi að málinu. Hann segir ábendingu hafa borist frá vegfaranda sem leiddi til útkalls lögreglu. Ekki er útilokað að einhver hafi orðið vitni að átökunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er til skoðunar hvort efni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu nýtist í þágu rannsóknarinnar. Mennirnir sagðir á menntaskólaaldri Fréttastofa RÚV hafði eftir heimildum sínum í hádeginu að fjórir handteknu væru á aldrinum 17 til 19 ára. Grímur vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttstofu. Að sögn Gríms standa yfirheyrslur yfir og í framhaldinu komi í ljós hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aðspurður segir hann ekkert benda til þess að málið tengist ólgu í undirheimunum síðustu mánuði. Tilkynnt var um átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup laust fyrir miðnætti í gær. Þolandi var fluttur á slysadeild þar sem hann lést skömmu siðar.Vísir/Margrét Björk Þá gat hann ekki sagt til um hvort vitað væri um tengsl á milli mannanna og hins látna eða aðdraganda árásarinnar. „Staðan er þannig að við erum á fyrsta hluta rannsóknarinnar og þetta er allt hluti af því, eitthvað sem við erum með til skoðunar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Lögreglumál Hafnarfjörður Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira