Besta upphitunin: „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 12:01 Þó Val sé ekki spáð titlinum en krafan skýr á Hlíðarenda. Vísir/Hulda Margrét Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, kippir sér ekki mikið upp við spárnar fyrir Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Spámenn og spákonur landsins telja að Valur nái ekki að verja titilinn. Rætt var við Öddu, eins og hún er nær alltaf kölluð, í upphitunarþætti Bestu markanna. Að venju var það Helena Ólafsdóttir sem stýrði þættinum. „Bara góð, mér fannst tímasetningin fín og góður leikur á móti Stjörnunni. Bæði lið héldu spilunum þétt að sér, var ekki mikið um opin færi. Fínn leikur og svo eigum við stórleik í 1. umferð svo tilfinningin er góð,“ sagði Adda og átti þar við leik Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ á dögunum. Valur og Breiðablik mætast svo í stórleik 1. umferðar í kvöld. „Vonandi, allavega allir ásarnir,“ sagði Adda aðspurð hvort öll spilin yrðu úti í leik kvöldsins. „Mér finnst spáin eðlilega í ljósi breytinga og svoleiðis, liðin í kringum okkur að styrkja sig. Ekkert óþægilegra eða þægilegra.“ „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði svo maður spáir ekki mikið í þessu. Kom pínu á óvart kannski munurinn, fannst hann svolítið mikill. Ekkert sem við pælum mikið í,“ bætti Adda við. Fyrirliðar, forráðamenn og þjáfarar liða í Bestu deild kvenna spá Íslands- og bikarmeisturum Vals 3. sætinu í sumar. Íþróttadeild Vísir spáir því svo að Valur endi sæti ofar eða í 2. sæti. Hér að neðan smá sjá spjall Helenu og Öddu fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í heild sinni. Leikur Vals og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en upphitun Bestu markanna kl. 18.10. Klippa: Upphitunarþáttur - Besta deild kvenna - 1. umferð Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Rætt var við Öddu, eins og hún er nær alltaf kölluð, í upphitunarþætti Bestu markanna. Að venju var það Helena Ólafsdóttir sem stýrði þættinum. „Bara góð, mér fannst tímasetningin fín og góður leikur á móti Stjörnunni. Bæði lið héldu spilunum þétt að sér, var ekki mikið um opin færi. Fínn leikur og svo eigum við stórleik í 1. umferð svo tilfinningin er góð,“ sagði Adda og átti þar við leik Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ á dögunum. Valur og Breiðablik mætast svo í stórleik 1. umferðar í kvöld. „Vonandi, allavega allir ásarnir,“ sagði Adda aðspurð hvort öll spilin yrðu úti í leik kvöldsins. „Mér finnst spáin eðlilega í ljósi breytinga og svoleiðis, liðin í kringum okkur að styrkja sig. Ekkert óþægilegra eða þægilegra.“ „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði svo maður spáir ekki mikið í þessu. Kom pínu á óvart kannski munurinn, fannst hann svolítið mikill. Ekkert sem við pælum mikið í,“ bætti Adda við. Fyrirliðar, forráðamenn og þjáfarar liða í Bestu deild kvenna spá Íslands- og bikarmeisturum Vals 3. sætinu í sumar. Íþróttadeild Vísir spáir því svo að Valur endi sæti ofar eða í 2. sæti. Hér að neðan smá sjá spjall Helenu og Öddu fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í heild sinni. Leikur Vals og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en upphitun Bestu markanna kl. 18.10. Klippa: Upphitunarþáttur - Besta deild kvenna - 1. umferð
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira