Kim mætti til að styðja við fyrrverandi mág sinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. apríl 2023 21:20 Tristan Thompson og Kris Jenner knúsast fyrir leik Lakers og Grizzlies á meðan mæðginin Kim og Saint fylgjast með. Getty/Allen Berezovsky Kim Kardashian sat á fremsta bekk þegar Los Angeles Lakers, lið Tristans Thompson fyrrverandi mágs hennar, spilaði við Memphis Grizzlies í nótt. Tristan á tvö börn með Khloe Kardashian, systur Kim, en samband þeirra hefur verið ansi stormasamt í gegnum árin. Hinn 32 ára gamli Tristan Thompson gekk nýlega til liðs við Los Angeles Lakers sem spila um þessar mundir í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Lakers unnu Memphis Grizzlies 117-111 í framlengdum leik í nótt og eru því 3 - 1 yfir í seríunni milli liðanna. Kim og Saint taka sjálfu af sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Meðal áhorfenda voru Kim Kardashian, sjö ára sonur hennar, Saint West og Kris Jenner, matríarki Kardashian-Jenner-veldisins. Einnig var kærasti Jenner, Corey Gamble, með þeim á leiknum. Fjölskyldan skemmti sér vel á leiknum, Kim tók sjálfur af sér og syninum sem var í Lakers-treyju merktri Thompson. Fyrir leik kom Tristan yfir til þeirra og gaf tengdamóðurinni fyrrverandi stórt knús. Corey Gamble, Kris Jenner, Kim Kardashian og Saint West skemmtu sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Þau voru ekki einu stjörnurnar á leiknum heldur var fjöldi þekktra nafna mætt. Þar á meðal Meghan Markle og Harry Bretaprins, Adam Sandler, P. Diddy og Flea úr Red Hot Chilli Peppers en hann er fastagestur á leikjum liðsins. Meghan Markle og Harry Bretaprins mættu líka á leikinn.Getty/Allen Berezovsky Tristan Thompson á tvö börn með Khloe Kardashian, hina fimm ára True og son sem er níu mánaða og hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Parið byrjaði fyrst saman árið 2016 og var samband þeirra mjög stormasamt sökum ítrekaðra framhjáhalda Tristans. Þau hættu að lokum saman í desember 2021 eftir að hafa trúlofað sig í leyni. Tristan hafði þá gert aðra konu ólétta á meðan Khloe bar ófæddan son þeirra. Tristan og Khloe í afmæli hans 2018 þegar allt lék í lyndi milli þeirra.Getty/Jerritt Clark Körfubolti NBA Hollywood Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Tristan Thompson gekk nýlega til liðs við Los Angeles Lakers sem spila um þessar mundir í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Lakers unnu Memphis Grizzlies 117-111 í framlengdum leik í nótt og eru því 3 - 1 yfir í seríunni milli liðanna. Kim og Saint taka sjálfu af sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Meðal áhorfenda voru Kim Kardashian, sjö ára sonur hennar, Saint West og Kris Jenner, matríarki Kardashian-Jenner-veldisins. Einnig var kærasti Jenner, Corey Gamble, með þeim á leiknum. Fjölskyldan skemmti sér vel á leiknum, Kim tók sjálfur af sér og syninum sem var í Lakers-treyju merktri Thompson. Fyrir leik kom Tristan yfir til þeirra og gaf tengdamóðurinni fyrrverandi stórt knús. Corey Gamble, Kris Jenner, Kim Kardashian og Saint West skemmtu sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Þau voru ekki einu stjörnurnar á leiknum heldur var fjöldi þekktra nafna mætt. Þar á meðal Meghan Markle og Harry Bretaprins, Adam Sandler, P. Diddy og Flea úr Red Hot Chilli Peppers en hann er fastagestur á leikjum liðsins. Meghan Markle og Harry Bretaprins mættu líka á leikinn.Getty/Allen Berezovsky Tristan Thompson á tvö börn með Khloe Kardashian, hina fimm ára True og son sem er níu mánaða og hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Parið byrjaði fyrst saman árið 2016 og var samband þeirra mjög stormasamt sökum ítrekaðra framhjáhalda Tristans. Þau hættu að lokum saman í desember 2021 eftir að hafa trúlofað sig í leyni. Tristan hafði þá gert aðra konu ólétta á meðan Khloe bar ófæddan son þeirra. Tristan og Khloe í afmæli hans 2018 þegar allt lék í lyndi milli þeirra.Getty/Jerritt Clark
Körfubolti NBA Hollywood Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira