Landsbankinn skerðir afgreiðslutíma á Kópaskeri og Raufarhöfn í sumar Atli Ísleifsson skrifar 27. apríl 2023 14:55 Útibú Landsbankans á Raufarhöfn. Vísir/Vilhelm Landsbankinn hefur ákveðið að skerða afgreiðslutímann í útibúum bankans á Kópaskeri og Raufarhöfn í sumar. Á báðum þessum stöðum hefur verið opið alla virka daga vikunnar, milli klukkan 12 og 15, en í sumar verða afgreiðslurnar opnar tvo daga í viku, milli 1. maí til 1. september. Á vef bankans segir að á Kópaskeri verði útibúið opið milli klukkan 12 og 15 á miðvikudögum og föstudögum, en á Raufarhöfn milli klukkan 12 og 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tekið er fram að afgreiðslutími Landsbankans á Þórshöfn sé óbreyttur, það er frá klukkan 12 til 15 alla virka daga. „Alls starfa fimm manns í þremur stöðugildum í afgreiðslum bankans á Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Þegar starfsfólkið er ekki að sinna afgreiðslu eða aðstoða viðskiptavini við að nýta sér stafræna bankaþjónustu taka þau þátt í að veita þjónustu við viðskiptavini annars staðar á landinu, s.s. að með því að svara símtölum og tölvupóstum sem berast til Þjónustuvers Landsbankans, veita ráðgjöf á fjarfundum og fleira. Hluti af störfum þeirra, líkt og annars starfsfólks í útibúaneti Landsbankans, eru því óháð staðsetningu,“ segir á vef Landsbankans. Landsbankinn Íslenskir bankar Neytendur Norðurþing Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Á báðum þessum stöðum hefur verið opið alla virka daga vikunnar, milli klukkan 12 og 15, en í sumar verða afgreiðslurnar opnar tvo daga í viku, milli 1. maí til 1. september. Á vef bankans segir að á Kópaskeri verði útibúið opið milli klukkan 12 og 15 á miðvikudögum og föstudögum, en á Raufarhöfn milli klukkan 12 og 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tekið er fram að afgreiðslutími Landsbankans á Þórshöfn sé óbreyttur, það er frá klukkan 12 til 15 alla virka daga. „Alls starfa fimm manns í þremur stöðugildum í afgreiðslum bankans á Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Þegar starfsfólkið er ekki að sinna afgreiðslu eða aðstoða viðskiptavini við að nýta sér stafræna bankaþjónustu taka þau þátt í að veita þjónustu við viðskiptavini annars staðar á landinu, s.s. að með því að svara símtölum og tölvupóstum sem berast til Þjónustuvers Landsbankans, veita ráðgjöf á fjarfundum og fleira. Hluti af störfum þeirra, líkt og annars starfsfólks í útibúaneti Landsbankans, eru því óháð staðsetningu,“ segir á vef Landsbankans.
Landsbankinn Íslenskir bankar Neytendur Norðurþing Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira