Hitafundir í Kvennó og MS vegna mögulegrar sameiningar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 16:25 Tíðindin komu kennurum í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Vísir/Vilhelm Menntamálaráðuneytið vill kanna fýsileika þess að sameina Kvennaskólann í Reykjavík og Menntaskólann við Sund í húsnæði í Stakkahlíð. Kennurum skólanna var tilkynnt þetta á fundum síðdegis. Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira