Reyndi að hindra störf sjúkraflutningamanna með því að halda í börur Bjarki Sigurðsson skrifar 30. apríl 2023 07:21 Mynd af sjúkrabifreið úr safni. Vísir/Vilhelm Einn var handtekinn í nótt eftir að hafa reynt að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf í samkvæmi. Lögreglan hafði mætt á svæðið vegna meðvitundarlauss gests. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar þrjú hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en sú stöð sér um Breiðholt og Kópavog. Lögregla hafði verið send á staðinn ásamt sjúkrabifreið til að koma meðvitundarlausum gesti til aðstoðar. Sumir gestanna í samkvæminu voru ekki sáttir með veru viðbragðsaðila og reyndu að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf með því að halda í sjúkrabörur, hindra aðgang að lyftu og ausa fúkyrðum yfir lögreglumenn. Einn einstaklingur hafði sig í mestu og var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa. Fíkniefni fundust í fórum hans við komuna á lögreglustöð. Lögreglumenn við eftirlit í Reykjavík tóku eftir ökumanni sem var upptekinn af farsíma sínum við akstur. Litlu mátti muna að ökumaðurinn myndi aka niður mann á rafmagnshlaupahjóli en hann rétt náði að nauðhemla. Ökumaðurinn var stöðvaður og viðurkenndi brot sín. Lögreglumál Sjúkraflutningar Reykjavík Kópavogur Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar þrjú hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en sú stöð sér um Breiðholt og Kópavog. Lögregla hafði verið send á staðinn ásamt sjúkrabifreið til að koma meðvitundarlausum gesti til aðstoðar. Sumir gestanna í samkvæminu voru ekki sáttir með veru viðbragðsaðila og reyndu að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf með því að halda í sjúkrabörur, hindra aðgang að lyftu og ausa fúkyrðum yfir lögreglumenn. Einn einstaklingur hafði sig í mestu og var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa. Fíkniefni fundust í fórum hans við komuna á lögreglustöð. Lögreglumenn við eftirlit í Reykjavík tóku eftir ökumanni sem var upptekinn af farsíma sínum við akstur. Litlu mátti muna að ökumaðurinn myndi aka niður mann á rafmagnshlaupahjóli en hann rétt náði að nauðhemla. Ökumaðurinn var stöðvaður og viðurkenndi brot sín.
Lögreglumál Sjúkraflutningar Reykjavík Kópavogur Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Sjá meira