Sara Sigmunds: Ekkert drama í gangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 09:01 Sara Sigmundsdóttir horfir fram á veginn og það er von á fréttum af nýjum samstarfsaðilum. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hætti á dögum óvænt samstarfi sínu við WIT Fitness eftir tvö og hálft ár. Sara hefur nú sagt sína hlið af því sem gerðist og fullvissar þar alla um það að allt hafi endað í mjög góðu. Það er líka von á frekari fréttum af næstu skrefum hjá Söru sem er að undirbúa sig fyrir undanúrslit undankeppni heimsleikanna þar sem hún reynir að komast á sína fyrsti heimsleika í fjögur ár. Sara skrifaði stuttan pistil um endalok sín og WIT og þakkaði þar frábæru fólki fyrir samstarfið og allar minningarnar sem þau bjuggu til saman. Sara hefur meðal annars fengið að hanna sín eigin föt í fatalínu sinni í samstarfi við starfsfólk WIT og segist hafa notið tímans og tækifærisins sem hún fékk þar. „Allar klikkuðu hugmyndirnar sem urðu að veruleika, allar ferðirnar og óvæntu hlutirnir. Ég er rosalega stolt af þeirri vinnu sem við unnum saman en það sem ég mun aldrei gleyma eru vinirnir sem ég eignaðist á þessum tíma,“ skrifaði Sara sem vonast til að fólkið sem hún kynntist svo vel hjá WIT verði í vinahópi hennar um ókomna tíð. „Það er ekkert drama í gangi. Leiðir mínar og WIT skyldu í eins góðu og hægt er. Ég hef þegar ákveðið næstu skref og það verður tilkynnt á allra næstu dögum. WIT er áfram staðráðið að hækka rána og vera áfram besti viðkomustaðurinn fyrir þá sem er umhugað um heilsuna,“ skrifaði Sara. „Ég mun áfram eiga minn hlut í WIT og samband mitt við alla hjá fyrirtækinu er alveg eins sterkt og gott og áður. Ég er viss um að leiðir okkar munu liggja oft saman í framtíðinni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Það er líka von á frekari fréttum af næstu skrefum hjá Söru sem er að undirbúa sig fyrir undanúrslit undankeppni heimsleikanna þar sem hún reynir að komast á sína fyrsti heimsleika í fjögur ár. Sara skrifaði stuttan pistil um endalok sín og WIT og þakkaði þar frábæru fólki fyrir samstarfið og allar minningarnar sem þau bjuggu til saman. Sara hefur meðal annars fengið að hanna sín eigin föt í fatalínu sinni í samstarfi við starfsfólk WIT og segist hafa notið tímans og tækifærisins sem hún fékk þar. „Allar klikkuðu hugmyndirnar sem urðu að veruleika, allar ferðirnar og óvæntu hlutirnir. Ég er rosalega stolt af þeirri vinnu sem við unnum saman en það sem ég mun aldrei gleyma eru vinirnir sem ég eignaðist á þessum tíma,“ skrifaði Sara sem vonast til að fólkið sem hún kynntist svo vel hjá WIT verði í vinahópi hennar um ókomna tíð. „Það er ekkert drama í gangi. Leiðir mínar og WIT skyldu í eins góðu og hægt er. Ég hef þegar ákveðið næstu skref og það verður tilkynnt á allra næstu dögum. WIT er áfram staðráðið að hækka rána og vera áfram besti viðkomustaðurinn fyrir þá sem er umhugað um heilsuna,“ skrifaði Sara. „Ég mun áfram eiga minn hlut í WIT og samband mitt við alla hjá fyrirtækinu er alveg eins sterkt og gott og áður. Ég er viss um að leiðir okkar munu liggja oft saman í framtíðinni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti