Fær í fyrsta skipti sinn eigin leikmannaskáp á fimmtán ára ferli í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 12:01 Candace Parker ætlar sér að verða WNBA-meistari með þriðja félaginu en hún hefur unnið titla bæði í Los Angeles og Chicago. Getty/Michael Reaves Goðsögn í kvennakörfuboltanum er að upplifa hluti í dag sem hún hefur aldrei fengið að upplifa áður á sínum langa og glæsilega ferli. Las Vegas Aces félagið er nefnilega að sýna körfuboltakonum sínum hvernig það er að vera í fyrsta sæti á öllum sviðum, ekki bara inn á vellinum heldur einnig utan hans. Aces liðið varð WNBA-meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og ætlar sér að verða stórveldi í kvennaboltanum. Lykill að því er að búa konunum upp á sömu umgjörð og karlaliðin í NBA-deildinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Candace Parker er ein farsælasta körfuboltakona heims undanfarin áratug og hefur orðið WNBA-meistari með bæði Los Angeles Sparks og Chicago Sky. Hún ákvað að skipta um lið í sumar og ganga til liðs við Las Vegas Aces. Ein að ástæðunum er án efa glæsileg umgjörð hjá Las Vegas liðinu. Las Vegas Aces er fyrsta WNBA félagið í sögunni sem byggir sér aðstöðu fyrir kvennaliðið þar sem er boðið upp á það besta. Meðal annars hafa leikmenn glæsilegan leikmannaskáp í sínum búningsklefa. Parker segist þannig að í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli hafi hún sinn eigin leikmannaskáp. „Ég hef aldrei fengið leikmannaskáp á öllum mínum ferli. Ég hef barist svo lengi fyrir því að koma WNBA-deildinni á hærri stall. Staðreyndin er sú að ég hafði aldrei verið með æfingahús þar sem ég gæti farið að skjóta á kvöldin,“ sagði Candace Parker meðal annars í hlaðvarpsþætti Draymond Green. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá nýju höllinni hjá Las Vegas Aces. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) NBA Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Las Vegas Aces félagið er nefnilega að sýna körfuboltakonum sínum hvernig það er að vera í fyrsta sæti á öllum sviðum, ekki bara inn á vellinum heldur einnig utan hans. Aces liðið varð WNBA-meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og ætlar sér að verða stórveldi í kvennaboltanum. Lykill að því er að búa konunum upp á sömu umgjörð og karlaliðin í NBA-deildinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Candace Parker er ein farsælasta körfuboltakona heims undanfarin áratug og hefur orðið WNBA-meistari með bæði Los Angeles Sparks og Chicago Sky. Hún ákvað að skipta um lið í sumar og ganga til liðs við Las Vegas Aces. Ein að ástæðunum er án efa glæsileg umgjörð hjá Las Vegas liðinu. Las Vegas Aces er fyrsta WNBA félagið í sögunni sem byggir sér aðstöðu fyrir kvennaliðið þar sem er boðið upp á það besta. Meðal annars hafa leikmenn glæsilegan leikmannaskáp í sínum búningsklefa. Parker segist þannig að í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli hafi hún sinn eigin leikmannaskáp. „Ég hef aldrei fengið leikmannaskáp á öllum mínum ferli. Ég hef barist svo lengi fyrir því að koma WNBA-deildinni á hærri stall. Staðreyndin er sú að ég hafði aldrei verið með æfingahús þar sem ég gæti farið að skjóta á kvöldin,“ sagði Candace Parker meðal annars í hlaðvarpsþætti Draymond Green. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá nýju höllinni hjá Las Vegas Aces. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
NBA Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum