Meistaraþjálfarar NBA-deildarinnar fá sparkið hver á fætur öðrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 15:30 Mike Budenholzer er búinn að missa starfið hjá Milwaukee Bucks. Getty/Megan Briggs Milwaukee Bucks rak í gær þjálfarann Mike Budenholzer eftir að liðið datt út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar þrátt fyrir að vera með besta árangurinn í Austurdeildinni í vetur. Það þýðir að þrír af síðustu fjórum þjálfurum sem hafa gert lið að NBA-meisturum hafa verið reknir úr starfi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Sá eini sem stendur eftir er Steve Kerr, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum í fyrra en félagið hafði einnig unnið titilinn þrisvar áður undir hans stjórn. Auk Budenholzer (Bucks, 2021) þá þurftu þeir Frank Vogel (Lakers, 2020) og Nick Nurse (Raptors, 2019) einnig að taka pokann sinn. Budenholzer átti einn tvö ár eftir af sínum samningi og átti að fá fyrir þau sextán milljónir dollara. Bucks liðið vann 58 leiki undir hans stjórn í deildarkeppninni en varð aðeins sjötta liðið í NBA-sögunni sem dettur út á móti áttunda sætinu. Miami Heat vann einvígi liðanna 4-1 þar sem Jimmy Butler var með 37,6 stig í leik þar sem hann nýtti skotin sína 59,7 prósent. Giannis Antetokounmpo missti líka af leikjum í einvíginu vegna meiðsla og það vó líka þungt. Það er allt annað en algengt að þjálfarar með besta árangurinn í NBA komi ekki til bakar árið eftir. Budenholzer er aðeins sjá fjórði á síðustu fimmtíu árum en hinir eru Mike Brown (Cleveland Cavaliers 2009-10), Phil Jackson (Chicago Bulls 1997-98) og Pat Riley (Los Angeles Lakers 1989-90). Milwaukee vann 69 prósent deildarleikja undir stjórn Budenholzer (271-120) og var ekkert lið með betri árangur í deildinni á þeim tíma. Liðið var með besta árangurinn í deildinni á þremur tímabilum (2018-19, 2019-20 og 2022-23) en komst aldrei í lokaúrslitin á þeim tímabilum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Sjá meira
Það þýðir að þrír af síðustu fjórum þjálfurum sem hafa gert lið að NBA-meisturum hafa verið reknir úr starfi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Sá eini sem stendur eftir er Steve Kerr, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum í fyrra en félagið hafði einnig unnið titilinn þrisvar áður undir hans stjórn. Auk Budenholzer (Bucks, 2021) þá þurftu þeir Frank Vogel (Lakers, 2020) og Nick Nurse (Raptors, 2019) einnig að taka pokann sinn. Budenholzer átti einn tvö ár eftir af sínum samningi og átti að fá fyrir þau sextán milljónir dollara. Bucks liðið vann 58 leiki undir hans stjórn í deildarkeppninni en varð aðeins sjötta liðið í NBA-sögunni sem dettur út á móti áttunda sætinu. Miami Heat vann einvígi liðanna 4-1 þar sem Jimmy Butler var með 37,6 stig í leik þar sem hann nýtti skotin sína 59,7 prósent. Giannis Antetokounmpo missti líka af leikjum í einvíginu vegna meiðsla og það vó líka þungt. Það er allt annað en algengt að þjálfarar með besta árangurinn í NBA komi ekki til bakar árið eftir. Budenholzer er aðeins sjá fjórði á síðustu fimmtíu árum en hinir eru Mike Brown (Cleveland Cavaliers 2009-10), Phil Jackson (Chicago Bulls 1997-98) og Pat Riley (Los Angeles Lakers 1989-90). Milwaukee vann 69 prósent deildarleikja undir stjórn Budenholzer (271-120) og var ekkert lið með betri árangur í deildinni á þeim tíma. Liðið var með besta árangurinn í deildinni á þremur tímabilum (2018-19, 2019-20 og 2022-23) en komst aldrei í lokaúrslitin á þeim tímabilum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Sjá meira