Hrun hjá Marel og feðgarnir töpuðu 7,5 milljörðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. maí 2023 10:33 Feðgarnir eru stærstu eigendurnir í Eyri Invest sem eiga stærstan hlut í Marel. Samsett Verð á hlutabréfum Marel lækkaði í gær um 17,56 prósent og fór markaðsvirði félagsins úr 452 milljörðum niður í 381 milljarð. Eignarhlutur Eyrir Invest, stærsta hluthafinn í Marel, rýrnaði um 19,5 milljörða króna vegna lækkunarinnar. Hlutur tveggja stærsta eigenda Eyris, feðganna Þórðar Magnússonar og Árna Odds Þórðarsonar rýrnaði um 7,5 milljarða vegna lækkana gærdagsins. Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkaði um 7,5 prósent í viðskiptum gærdagsins. Marel kynnti uppgjör félagsins eftir lokun markaða í fyrradag og kom lækkunin í kjölfarið. Á eftir Marel lækkuðu hlutabréf í Festi næst mest eða um 6,81 prósent en félagið kynnti líkt og Marel uppgjör sitt í fyrradag.Lækkun úrvalsvísitölunnar hefur aðeins tvisvar verið meiri en í gær. Síðast þann 12. mars árið 2020 lækkaði úrvalsvísitalan svo skarpt, eða um 8,3 prósent í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19. Þá var versti dagurinn þann 9. mars árið 2009 þegar vísitalan lækkaði um 26,0 prósent. Töpuðu 7,5 milljörðum Stærsti hluthafinn í Marel er Eyrir Invest en félagið á þar 24,7 prósent eignarhlut. Stærstu einstöku hluthafar Eyris eru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Þeir eiga 20,7 prósent og 18,1 prósent hlut hvor. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins kemur fram að virði þeirra hafi því í gær rýrnað samtals um 7,5 milljarða króna. Eignarhlutur Þórðar rýrnaði um 4.401 milljónir og hlutur Árna um 3.533 milljónir. Þórður hyggst láta af störfum fyrir stjórn félagsins á aðalfundi þess í maí. Gangvirði eignarhluta Eyris í Marel lækkaði um 46 prósent í fyrra en Eyris tapaði alls 80 milljörðum króna. Fjármálamarkaðir Marel Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Sjá meira
Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkaði um 7,5 prósent í viðskiptum gærdagsins. Marel kynnti uppgjör félagsins eftir lokun markaða í fyrradag og kom lækkunin í kjölfarið. Á eftir Marel lækkuðu hlutabréf í Festi næst mest eða um 6,81 prósent en félagið kynnti líkt og Marel uppgjör sitt í fyrradag.Lækkun úrvalsvísitölunnar hefur aðeins tvisvar verið meiri en í gær. Síðast þann 12. mars árið 2020 lækkaði úrvalsvísitalan svo skarpt, eða um 8,3 prósent í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19. Þá var versti dagurinn þann 9. mars árið 2009 þegar vísitalan lækkaði um 26,0 prósent. Töpuðu 7,5 milljörðum Stærsti hluthafinn í Marel er Eyrir Invest en félagið á þar 24,7 prósent eignarhlut. Stærstu einstöku hluthafar Eyris eru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Þeir eiga 20,7 prósent og 18,1 prósent hlut hvor. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins kemur fram að virði þeirra hafi því í gær rýrnað samtals um 7,5 milljarða króna. Eignarhlutur Þórðar rýrnaði um 4.401 milljónir og hlutur Árna um 3.533 milljónir. Þórður hyggst láta af störfum fyrir stjórn félagsins á aðalfundi þess í maí. Gangvirði eignarhluta Eyris í Marel lækkaði um 46 prósent í fyrra en Eyris tapaði alls 80 milljörðum króna.
Fjármálamarkaðir Marel Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Sjá meira