Fjórar hitaveitur metnar ágengar Bjarki Sigurðsson skrifar 5. maí 2023 21:01 Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur hjá ÍSOR. Vísir/Bjarni Líkur eru á langvarandi skorti á heitu vatni á köldustu dögum ársins vegna mikillar aukningar á eftirspurn eftir vatni. Orkulindir hitaveitna á höfuðborgarsvæðinu eru nánast fullnýttar. Það tekur mörg ár að kanna ný virkjanasvæði og byggja þau upp til nýtingar. Fjórar hitaveitur eru metnar ágengar samkvæmt skýrslu sem Íslenskar orkurannsóknir gerðu fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Þýðir það að forði vatnsmagns á jarðhitasvæðunum sé að minnka eða að verið sé að draga inn seltu. Eru þetta Hitaveita Hafnar, Hitaveita Blönduóss og Skagastrandar, Hitaveita Varmahlíðar og Hitaveita Skorradals. Eiga þær allar það sameiginlegt að vera frekar smáar eða millistórar hitaveitur fyrir utan hitaveitu Blönduóss og Skagastrandar. Erfiðara fyrir minni veitur Í kuldakastinu í vetur var fjallað um heitavatnsskort á fjölmörgum stöðum um land allt og þurfti meðal annars að loka sundlaugum bæði í Skagafirði og Reykjavík. Klippa: Fjórar hitaveitur metnar ágengar Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, kom að gerð skýrslunnar segir hún að Reykjavík sé betur sett en aðrir staðir þar sem orkuveitan þar hafi bolmagn í að bæta stöðu sína. Þó getur það tekið langan tíma að vinna allt upp þar sem hún sé eftir á. „Fyrir ýmsa aðra staði, sérstaklega millistórar veitur, er staðan erfiðari og reksturinn þyngri. Þær hafa minni sveigjanleika og minni getu til að bregðast við,“ segir Auður. Auka þekkingu Að hennar sögn er þekkingin ákveðinn lykill í að auka möguleika á stækkun víðs vegar um landið. „Við þurfum að auka þekkingu okkar á þeim svæðum sem er verið að nýta. Við höfum séð það í gegnum tíðina að með því að auka við þekkingu höfum við geta stigið skref að meiri nýtingu,“ segir Auður. Hún kallar eftir aðgerðum stjórnvalda. „Þegar stjórnvöld hafa stigið inn og stutt við hitaveitur, þá hefur það skilað okkur árangri. Við teljum að núna sé tími fyrir stjórnvöld að stíga inn og styðja við hitaveiturnar. Við þurfum líka að fara betur með það vatn sem við nú þegar notum og þar eru fullt af möguleikum sem hægt er að útfæra á ýmsan hátt,“ segir Auður. Ertu bjartsýn? „Ég er það. Ég held að ráðherra hafi skilning á málinu.“ Orkuskipti Orkumál Jarðhiti Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Fjórar hitaveitur eru metnar ágengar samkvæmt skýrslu sem Íslenskar orkurannsóknir gerðu fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Þýðir það að forði vatnsmagns á jarðhitasvæðunum sé að minnka eða að verið sé að draga inn seltu. Eru þetta Hitaveita Hafnar, Hitaveita Blönduóss og Skagastrandar, Hitaveita Varmahlíðar og Hitaveita Skorradals. Eiga þær allar það sameiginlegt að vera frekar smáar eða millistórar hitaveitur fyrir utan hitaveitu Blönduóss og Skagastrandar. Erfiðara fyrir minni veitur Í kuldakastinu í vetur var fjallað um heitavatnsskort á fjölmörgum stöðum um land allt og þurfti meðal annars að loka sundlaugum bæði í Skagafirði og Reykjavík. Klippa: Fjórar hitaveitur metnar ágengar Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, kom að gerð skýrslunnar segir hún að Reykjavík sé betur sett en aðrir staðir þar sem orkuveitan þar hafi bolmagn í að bæta stöðu sína. Þó getur það tekið langan tíma að vinna allt upp þar sem hún sé eftir á. „Fyrir ýmsa aðra staði, sérstaklega millistórar veitur, er staðan erfiðari og reksturinn þyngri. Þær hafa minni sveigjanleika og minni getu til að bregðast við,“ segir Auður. Auka þekkingu Að hennar sögn er þekkingin ákveðinn lykill í að auka möguleika á stækkun víðs vegar um landið. „Við þurfum að auka þekkingu okkar á þeim svæðum sem er verið að nýta. Við höfum séð það í gegnum tíðina að með því að auka við þekkingu höfum við geta stigið skref að meiri nýtingu,“ segir Auður. Hún kallar eftir aðgerðum stjórnvalda. „Þegar stjórnvöld hafa stigið inn og stutt við hitaveitur, þá hefur það skilað okkur árangri. Við teljum að núna sé tími fyrir stjórnvöld að stíga inn og styðja við hitaveiturnar. Við þurfum líka að fara betur með það vatn sem við nú þegar notum og þar eru fullt af möguleikum sem hægt er að útfæra á ýmsan hátt,“ segir Auður. Ertu bjartsýn? „Ég er það. Ég held að ráðherra hafi skilning á málinu.“
Orkuskipti Orkumál Jarðhiti Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira