Óvænt hetja hjá Lakers sem er einum sigri frá því að slá út Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 07:30 LeBron James fagnar Lonnie Walker IV eftir að Lakers vann Golden State Warriors í nótt. AP/Marcio Jose Sanchez Los Angeles Lakers og Miami Heat eru bæði í frábærum málum og 3-1 yfir í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir heimasigra í nótt. Los Angeles Lakers vann 104-101 sigur á meisturum Golden State Warriors. Hetja liðsins í nótt kom úr óvæntri átt því Lonnie Walker fjórði skoraði öll fimmtán stigin sín í fjórða leikhlutanum sem Lakers vann 27-17. Lonnie Walker IV is celebrated by his @Lakers teammates after his 15-point 4th quarter!Lakers now lead the series 3-1... they can advance with a Game 5 win on Wednesday, 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/0Z81Pj7dOa— NBA (@NBA) May 9, 2023 LeBron James og Anthony Davis voru báðir öflugir, James með 27 stig og Davis með 23 stig og 15 fráköst. Lakers vann báða heimaleiki sína eftir að hafa tapað seinni leiknum í Golden State. Það dugði ekki Golden State að Stephen Curry bauð upp á þrennu (31 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar). Walker skoraði fimm síðustu stigin og Anthony Davis spilaði flotta vörn á Curry í lokin. Strong outings from LeBron and AD in the @Lakers Game 4 win to secure a 3-1 series lead!LeBron: 27 PTS, 9 REB, 6 ASTAD: 23 PTS, 15 REB, 3 STLLAL/GSW Game 5: Wednesday, 10 PM ET on TNT pic.twitter.com/b0GNGlNjFS— NBA (@NBA) May 9, 2023 „Við hefðum ekki unnið þennan leik í kvöld án Lonnie Walker, það er öruggt,“ sagði LeBron James í leikslok. „Eins erfiður leikur og þessi var þá verður þetta enn erfiðara. Við skiljum það. Við vitum það,“ sagði James. Lakers fær nú þrjá leiki til að reyna að slá út Golden State og næsti leikur liðanna er í San Francisco annað kvöld. Jimmy Butler (26 PTS, 10 AST, 2 BLK) comes up big as the @MiamiHEAT win Game 4 to secure a 3-1 lead!Game 5: Wednesday, 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Tl2vJpC4md— NBA (@NBA) May 9, 2023 Jimmy Butler átti enn einn stórleikinn þegar Miami Heat vann 109-101 sigur á New York Knicks og komst í 3-1 í einvíginu. Butler var að þessu sinni með 27 stig og 10 stoðsendingar en Miami sem kom inn í úrslitakeppnina sem áttunda og síðasta liðið en er heldur betur að valda usla í úrslitakeppninni. Bam Adebayo var með 23 stig og 13 fráköst, Max Strus skoraði 16 stig og Kyle Lowry var með 15 stig. Aðeins fjögur lið, sem hafa komið inn sem áttunda raðaða liðið, hafa náð að vinna sjö leiki eins og Miami í ár en það eru New York Knicks 1999, Memphis Grizzlies 2011 og Philadelphia 76ers 2012. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Los Angeles Lakers vann 104-101 sigur á meisturum Golden State Warriors. Hetja liðsins í nótt kom úr óvæntri átt því Lonnie Walker fjórði skoraði öll fimmtán stigin sín í fjórða leikhlutanum sem Lakers vann 27-17. Lonnie Walker IV is celebrated by his @Lakers teammates after his 15-point 4th quarter!Lakers now lead the series 3-1... they can advance with a Game 5 win on Wednesday, 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/0Z81Pj7dOa— NBA (@NBA) May 9, 2023 LeBron James og Anthony Davis voru báðir öflugir, James með 27 stig og Davis með 23 stig og 15 fráköst. Lakers vann báða heimaleiki sína eftir að hafa tapað seinni leiknum í Golden State. Það dugði ekki Golden State að Stephen Curry bauð upp á þrennu (31 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar). Walker skoraði fimm síðustu stigin og Anthony Davis spilaði flotta vörn á Curry í lokin. Strong outings from LeBron and AD in the @Lakers Game 4 win to secure a 3-1 series lead!LeBron: 27 PTS, 9 REB, 6 ASTAD: 23 PTS, 15 REB, 3 STLLAL/GSW Game 5: Wednesday, 10 PM ET on TNT pic.twitter.com/b0GNGlNjFS— NBA (@NBA) May 9, 2023 „Við hefðum ekki unnið þennan leik í kvöld án Lonnie Walker, það er öruggt,“ sagði LeBron James í leikslok. „Eins erfiður leikur og þessi var þá verður þetta enn erfiðara. Við skiljum það. Við vitum það,“ sagði James. Lakers fær nú þrjá leiki til að reyna að slá út Golden State og næsti leikur liðanna er í San Francisco annað kvöld. Jimmy Butler (26 PTS, 10 AST, 2 BLK) comes up big as the @MiamiHEAT win Game 4 to secure a 3-1 lead!Game 5: Wednesday, 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Tl2vJpC4md— NBA (@NBA) May 9, 2023 Jimmy Butler átti enn einn stórleikinn þegar Miami Heat vann 109-101 sigur á New York Knicks og komst í 3-1 í einvíginu. Butler var að þessu sinni með 27 stig og 10 stoðsendingar en Miami sem kom inn í úrslitakeppnina sem áttunda og síðasta liðið en er heldur betur að valda usla í úrslitakeppninni. Bam Adebayo var með 23 stig og 13 fráköst, Max Strus skoraði 16 stig og Kyle Lowry var með 15 stig. Aðeins fjögur lið, sem hafa komið inn sem áttunda raðaða liðið, hafa náð að vinna sjö leiki eins og Miami í ár en það eru New York Knicks 1999, Memphis Grizzlies 2011 og Philadelphia 76ers 2012. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn