Verkföll boðuð í sundlaugum um hvítasunnuhelgi Kjartan Kjartansson skrifar 11. maí 2023 23:29 Þeir sem hugsuðu sér gott til glóðarinnar að stinga sér til sunds á Akureyri um hvítasunnuhelgina þurfa að finna sér eitthvað annað að gera. Sundlaug Akureyrar Sundlaugar í átta sveitarfélögum á landsbyggðinni verða lokaðar um hvítasunnuhelgina eftir að starfsfólk sundlaga og íþróttamannavirkja samþykktu að leggja niður störf í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Þeir bætast í hóp hátt í 1.600 félagsmanna BSRB sem eru á leið í verkfall. Verkfallið nær til sundlauga og íþróttamiðstöðva í Akureyrarbæ, Borgarbyggð, Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð, Fjarðabyggð, Skagafirði, Snæfellsbæ og Vesturbyggð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Starfsfólk þar verður í verkfalli 27., 28. og 29. maí að óbreyttu. Alls hafa félagar í BSRB nú samþykkt að leggja niður störf í átján sveitarfélögum á næstu vikum. Áður hefur starfsfólk leik- og grunnskóla, mötuneyta, frístundamiðstöðva og hafna í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, Reykjanesbæ, Árborg, Hveragerði, Ölfusi og Vestmannaeyjum boðað til verkfalla á næstunni. Kjaramál Sundlaugar Akureyri Borgarbyggð Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Fjarðabyggð Skagafjörður Snæfellsbær Vesturbyggð Vinnumarkaður Tengdar fréttir Kjaradeilan harðnar: BSRB gerir sveitarfélögum upp leit að meðvirku starfsfólki BSRB hóf í dag óvenjulega auglýsingaherferð vegna kjaradeilu sinnar við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samskiptastjóri BSRB segir markmiðið að upplýsa íbúa sveitarfélaganna sem mismuni starfsfólki sínu. Deiluaðilar munu funda hjá ríkissáttasemjara klukkan 13:00 á morgun. 11. maí 2023 14:55 BSRB boðar til verkfalla í sex sveitarfélögum til viðbótar Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk nú á hádegi. 4. maí 2023 12:39 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Verkfallið nær til sundlauga og íþróttamiðstöðva í Akureyrarbæ, Borgarbyggð, Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð, Fjarðabyggð, Skagafirði, Snæfellsbæ og Vesturbyggð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Starfsfólk þar verður í verkfalli 27., 28. og 29. maí að óbreyttu. Alls hafa félagar í BSRB nú samþykkt að leggja niður störf í átján sveitarfélögum á næstu vikum. Áður hefur starfsfólk leik- og grunnskóla, mötuneyta, frístundamiðstöðva og hafna í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, Reykjanesbæ, Árborg, Hveragerði, Ölfusi og Vestmannaeyjum boðað til verkfalla á næstunni.
Kjaramál Sundlaugar Akureyri Borgarbyggð Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Fjarðabyggð Skagafjörður Snæfellsbær Vesturbyggð Vinnumarkaður Tengdar fréttir Kjaradeilan harðnar: BSRB gerir sveitarfélögum upp leit að meðvirku starfsfólki BSRB hóf í dag óvenjulega auglýsingaherferð vegna kjaradeilu sinnar við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samskiptastjóri BSRB segir markmiðið að upplýsa íbúa sveitarfélaganna sem mismuni starfsfólki sínu. Deiluaðilar munu funda hjá ríkissáttasemjara klukkan 13:00 á morgun. 11. maí 2023 14:55 BSRB boðar til verkfalla í sex sveitarfélögum til viðbótar Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk nú á hádegi. 4. maí 2023 12:39 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Kjaradeilan harðnar: BSRB gerir sveitarfélögum upp leit að meðvirku starfsfólki BSRB hóf í dag óvenjulega auglýsingaherferð vegna kjaradeilu sinnar við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samskiptastjóri BSRB segir markmiðið að upplýsa íbúa sveitarfélaganna sem mismuni starfsfólki sínu. Deiluaðilar munu funda hjá ríkissáttasemjara klukkan 13:00 á morgun. 11. maí 2023 14:55
BSRB boðar til verkfalla í sex sveitarfélögum til viðbótar Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk nú á hádegi. 4. maí 2023 12:39