Konur berjast við Rússa á öllum vígstöðvum í Úkraínu Heimir Már Pétursson skrifar 12. maí 2023 19:30 Mariia Ionova þingmaður Evrópskrar samstöðu á úkraínska þinginu segir flokkadrætti ekki skipta máli í Úkraínu í dag. Allir væru sameinaðir í baráttunni gegn innrás Rússa. Stöð 2/Arnar Þingkona frá Úkraínu segir konur ekki vera fórnarlömb innrásar Rússa í Úkraínu fremur en karla og börn því þær taki þátt í að verja landið á öllum vígstöðvum. Mikilvægast af öllu væri að frelsa fólk á herteknum svæðum og draga Rússa til ábyrgðar fyrir stríðsglæpi þeirra. Mariia Ionova og Olena Kondrariuk sitja báðar á úkraínska þinginu fyrir flokkinn Evrópsk samstaða og sú síðarnefnda er jafnfram varaforseti þingsins og einn stofnenda Kvennaþings Úkraínu. Þær er hingað komnar til að taka þátt í Kynjaþingi í Veröld - húsi Vigdísar á vegum Kvenréttindafélags Íslands á morgun. Ionova segir stríðið í Úkraínu hins vegar ekki snúast um stöðu kynjanna heldur baráttu einræðis og lýðræðis. „Þess vegna tel ég að hlutverk kvenna í þessu stríði sé mjög mikilvægt. Við erum ekki fórnarlömb, ekki bara fórnarlömb, við erum baráttumenn á þingi, í ríkisstjórn og óbreyttir borgarar eru mjög virkir. Við sjáum hvað það hveru mikið við getum gert þegar við stöndum saman og erum skipulögð," segir Ionova. Í dag áttu hún og Kondrariuk fundi með forsætisráðherra, forseta Alþingis, borgarstjóra og fleiri ráðmönnum og færðu Íslendingum þakkir fyrir margs konar stuðning við Úkraínu. Þær þökkuðu meðal annars fyrir nýlega ályktun Alþingis um að holodomor, hungursneyðin sem Stalín framkallaði í Úkraínu, væri hópmorð. Gífurlegt mannfall hefur verið í margra mánaða bardögum við borgina Bakhmut í austurhluta Úkraínu undanfarna mánuði.AP/Boghdan Kutiepov „Af því að þetta snýst um sögulegt réttlæti en því miður halda Rússar áfram að fremja þjóðarmorð á yfirráðasvæði okkar, gagnvart borgurum okkar. Þetta snýst ekki bara um þjóðarmorð heldur einnigum vistfræðilega glæpi sem þeir fremja á yfirráðasvæði okkar. Við vekjum einnig athygli á börnunum okkar sem hafa verið flutt með valdi til Rússlands," segir þingkonan. Úkraína vilji að umheimurinn skilgreini Rússsland sem ríki sems styðji hryðjuverk. Vonandi styðji Ísland einnig aðild Úkraínu að Nato á leiðtogafundi bandalagsins í Vilnius í júlí. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík í næstu viku sé einnig mikilvægur. „Við vitum að þar verða send sterk skilaboð varðandi alþjóðlega stríðsglæpadómstólinn. Ég held að það sé enginn sáttmáli eða reglur alþjóðasamtaka sem Rússar hafa ekki brotið," segir Mariia Ionova Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland NATO Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Tengdar fréttir Úkraínumenn sagðir hafa sótt fram yfir varnarlínur við Bakhmut Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur séð sig tilneytt til að gefa út yfirlýsingu þess efnis að það sé ekkert til í fregnum um að Úkraínumönnum hafi tekist að rjúfa varnarlínur Rússa umhverfis Bakhmut. 12. maí 2023 07:12 Breskar stýriflaugar fluttar til Úkraínu Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, staðfesti í dag að Bretar ætla að útvega Úkraínumönnum stýriflaugar sem þeir hafa verið að kalla eftir í marga mánuði. Úkraínumenn hafa skuldbundið sig til að nota flaugarnar ekki til árása innan landamæra Rússlands. 11. maí 2023 13:31 Fulltrúar fjórðungs fullvalda ríkja heims á leið til Reykjavíkur Von er á fulltrúum fjórðungs allra fullvalda ríkja í heiminum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í næstu viku. Þetta verður lang stærsti viðburður sem haldinn hefur verið hér á landi og kallar á samvinnu fjölda ráðuneyta og nær alls lögregluliðs landsins. 10. maí 2023 19:30 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Sjá meira
Mariia Ionova og Olena Kondrariuk sitja báðar á úkraínska þinginu fyrir flokkinn Evrópsk samstaða og sú síðarnefnda er jafnfram varaforseti þingsins og einn stofnenda Kvennaþings Úkraínu. Þær er hingað komnar til að taka þátt í Kynjaþingi í Veröld - húsi Vigdísar á vegum Kvenréttindafélags Íslands á morgun. Ionova segir stríðið í Úkraínu hins vegar ekki snúast um stöðu kynjanna heldur baráttu einræðis og lýðræðis. „Þess vegna tel ég að hlutverk kvenna í þessu stríði sé mjög mikilvægt. Við erum ekki fórnarlömb, ekki bara fórnarlömb, við erum baráttumenn á þingi, í ríkisstjórn og óbreyttir borgarar eru mjög virkir. Við sjáum hvað það hveru mikið við getum gert þegar við stöndum saman og erum skipulögð," segir Ionova. Í dag áttu hún og Kondrariuk fundi með forsætisráðherra, forseta Alþingis, borgarstjóra og fleiri ráðmönnum og færðu Íslendingum þakkir fyrir margs konar stuðning við Úkraínu. Þær þökkuðu meðal annars fyrir nýlega ályktun Alþingis um að holodomor, hungursneyðin sem Stalín framkallaði í Úkraínu, væri hópmorð. Gífurlegt mannfall hefur verið í margra mánaða bardögum við borgina Bakhmut í austurhluta Úkraínu undanfarna mánuði.AP/Boghdan Kutiepov „Af því að þetta snýst um sögulegt réttlæti en því miður halda Rússar áfram að fremja þjóðarmorð á yfirráðasvæði okkar, gagnvart borgurum okkar. Þetta snýst ekki bara um þjóðarmorð heldur einnigum vistfræðilega glæpi sem þeir fremja á yfirráðasvæði okkar. Við vekjum einnig athygli á börnunum okkar sem hafa verið flutt með valdi til Rússlands," segir þingkonan. Úkraína vilji að umheimurinn skilgreini Rússsland sem ríki sems styðji hryðjuverk. Vonandi styðji Ísland einnig aðild Úkraínu að Nato á leiðtogafundi bandalagsins í Vilnius í júlí. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík í næstu viku sé einnig mikilvægur. „Við vitum að þar verða send sterk skilaboð varðandi alþjóðlega stríðsglæpadómstólinn. Ég held að það sé enginn sáttmáli eða reglur alþjóðasamtaka sem Rússar hafa ekki brotið," segir Mariia Ionova
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland NATO Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Tengdar fréttir Úkraínumenn sagðir hafa sótt fram yfir varnarlínur við Bakhmut Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur séð sig tilneytt til að gefa út yfirlýsingu þess efnis að það sé ekkert til í fregnum um að Úkraínumönnum hafi tekist að rjúfa varnarlínur Rússa umhverfis Bakhmut. 12. maí 2023 07:12 Breskar stýriflaugar fluttar til Úkraínu Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, staðfesti í dag að Bretar ætla að útvega Úkraínumönnum stýriflaugar sem þeir hafa verið að kalla eftir í marga mánuði. Úkraínumenn hafa skuldbundið sig til að nota flaugarnar ekki til árása innan landamæra Rússlands. 11. maí 2023 13:31 Fulltrúar fjórðungs fullvalda ríkja heims á leið til Reykjavíkur Von er á fulltrúum fjórðungs allra fullvalda ríkja í heiminum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í næstu viku. Þetta verður lang stærsti viðburður sem haldinn hefur verið hér á landi og kallar á samvinnu fjölda ráðuneyta og nær alls lögregluliðs landsins. 10. maí 2023 19:30 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Sjá meira
Úkraínumenn sagðir hafa sótt fram yfir varnarlínur við Bakhmut Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur séð sig tilneytt til að gefa út yfirlýsingu þess efnis að það sé ekkert til í fregnum um að Úkraínumönnum hafi tekist að rjúfa varnarlínur Rússa umhverfis Bakhmut. 12. maí 2023 07:12
Breskar stýriflaugar fluttar til Úkraínu Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, staðfesti í dag að Bretar ætla að útvega Úkraínumönnum stýriflaugar sem þeir hafa verið að kalla eftir í marga mánuði. Úkraínumenn hafa skuldbundið sig til að nota flaugarnar ekki til árása innan landamæra Rússlands. 11. maí 2023 13:31
Fulltrúar fjórðungs fullvalda ríkja heims á leið til Reykjavíkur Von er á fulltrúum fjórðungs allra fullvalda ríkja í heiminum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í næstu viku. Þetta verður lang stærsti viðburður sem haldinn hefur verið hér á landi og kallar á samvinnu fjölda ráðuneyta og nær alls lögregluliðs landsins. 10. maí 2023 19:30