Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2023 08:30 Bergrós Björnsdóttir með goðsögninni Anníe Mist Þórisdóttur sem hefur keppt oftast allra Íslendinga á heimsleikunum. Instagram/@bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. Bergrós verður meðal keppenda í flokki sextán til sautján ára stelpna. Hún er sextán ára gömul og því á yngra ári í flokknum. Bergrós tryggði sér sætið með því að standa sig mjög vel í undanúrslitamótinu þar sem hún varð áttunda. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) Bergrós var fimm stigum frá sjöunda sætinu og tveimur stigum á undan tékkneskri stelpu sem kom næst á eftir henni. Fimm bandarískar stelpur, eins írsk og ein spænsk urðu á undan okkar konu. Bergrós náði best þriðja sætinu í tveimur af greinum sex sem stelpurnar kepptu í á þessu undanúrslitamóti. Hún bætti stöðu sína talsvert frá því í opna hlutanum þar sem hún var með 21. besta árangurinn á heimsvísu en þar var hún sú fimmta í Evrópu. Hún fór því í raun upp um þrettán sæti á þessu undanúrslitamóti. Þetta verða aðrir heimsleikar Bergrósar en hún náði áttunda sætinu í flokki fjórtán til fimmtán ára stelpna á heimsleikunum í fyrra. Hún fékk frábæra reynslu á Reykjavíkurleikunum í janúar þegar hún keppti með Anníe Mist Þórisdóttur. Þær fögnuðu sigri saman. CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Bergrós verður meðal keppenda í flokki sextán til sautján ára stelpna. Hún er sextán ára gömul og því á yngra ári í flokknum. Bergrós tryggði sér sætið með því að standa sig mjög vel í undanúrslitamótinu þar sem hún varð áttunda. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) Bergrós var fimm stigum frá sjöunda sætinu og tveimur stigum á undan tékkneskri stelpu sem kom næst á eftir henni. Fimm bandarískar stelpur, eins írsk og ein spænsk urðu á undan okkar konu. Bergrós náði best þriðja sætinu í tveimur af greinum sex sem stelpurnar kepptu í á þessu undanúrslitamóti. Hún bætti stöðu sína talsvert frá því í opna hlutanum þar sem hún var með 21. besta árangurinn á heimsvísu en þar var hún sú fimmta í Evrópu. Hún fór því í raun upp um þrettán sæti á þessu undanúrslitamóti. Þetta verða aðrir heimsleikar Bergrósar en hún náði áttunda sætinu í flokki fjórtán til fimmtán ára stelpna á heimsleikunum í fyrra. Hún fékk frábæra reynslu á Reykjavíkurleikunum í janúar þegar hún keppti með Anníe Mist Þórisdóttur. Þær fögnuðu sigri saman.
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum