Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 22:30 Íslandsmeistarar Tindastóls Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Stemmingin á Hlíðarenda er stórkostleg. Húsið er pakkað. Baukar afar vinsælir. Þetta er og verður skemmtun. Haldið ykkur fast. Passið sófann heima. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 18, 2023 Síðasti körfuboltaleikur sem ég fór á var Miami - Lakers. Þetta er svona 10x meiri stemmning og skemmtun. Þvílík umgjörð og stuðningsmenn. Það verða allir að fá að fara á svona leik. UPPLIFUN — Logi Geirsson (@logigeirsson) May 18, 2023 Jájá það er hægt að tala um umgjörð hér og umgjörð þar. Það er hægt að segja að það var troðið þetta mörgum inn í þetta hús og hitt. En það sem er að gerast á Hlíðarenda í kvöld hefur ekki sést hér á landi áður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2023 Ég held með hvorugu liðinu en ég er samt að tapa mér úr stressi yfir þessum leik — Tanja Tomm (@tanjatomm) May 18, 2023 Þegar titillinn var svo í höfn dásamaði fólk leikinn og hamingjuóskum til Tindastóls og allra Skagfirðinga hreinlega rigndi inn. TINDASTÓLL ÍSLANDSMEISTARI Í FYRSTA SKIPTI.. ÞEEEETTTA ER ROOOOSALEGT! Til hamingju Stólar!!!! #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/iOsj7HDnr5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 18, 2023 Ég hef aldrei séð körfuboltaleik unninn með þessum hætti. Þessi þriggja stiga snertilausa villa þarna undir lokin breytti öllu. Hvað í andskotanum. Þó ekki annað hægt en að samgleðjast með Stólum. Vá #karfan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) May 18, 2023 Hvernig var ekki dæmd óíþróttamannsleg villa á Sigtrygg Arnar fyrir að fella Kára????Reynir aldrei við boltann.— fusi (@fusi69) May 18, 2023 Til hamingju Tindastóll!Kaupfélagið >Fasteignafélagið #korfubolti— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 18, 2023 Stöð 2 Sport á svo mikið hrós skilið fyrir alla umgjörðina í kringum körfuboltann. Valinn maður í hverju rúmi. Í settinu, í viðtölum, að lýsa. Rjóminn allsstaðar #BowDown— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2023 Móðir allra íþrótta— Sigurður O (@SiggiOrr) May 18, 2023 Bestu körfuboltaleikir sem ég hef séð:1. Valur-Tindastóll oddur 20232. KR-Grindavík oddur 20093. KR-Njarðvík oddur 2015Til hamingju Stólar!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) May 18, 2023 Þvílíkur endir á afmælisdeginum. Til hamingju Tindastóll @pavelino15 er mesti winner sportsins. Ótrúlegur.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Tindastóll — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2023 Jahérna....rétt að ná mér niður eftir þessa veislu í Origo. Nenni ekki í einhvern heimskulegan samanburð og er skítsama hver er þjóðaríþróttin en mikið ótrúlega er körfubolti magnað og fallegt sport . Til hamingju Tindastóll, eigið þetta svo sannarlega skilið !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 18, 2023 Gef grænt á að þú mætir þunnur í radio á morgun @Auddib Hamingju Króksarar, what a game! — Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2023 Þessi leikur er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð!!! Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2023 Svo yndislegt þegar landsbyggðarlið hampa Íslandsmeistaratitli. Tileinka honum vini mínum Halldóri Halldórssyni og gömlum liðsfélaga í FH, sem var formaður og aðalmaðurinn hjá Stólunum í fjölda ára. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 18, 2023 Ofboðslegur klassi yfir @FinnurStef eftir leik. Alvöru gæi.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Pavel Ermolinskij var að vinna Íslandsmeistaratitil annað árið í röð, þann fyrsta sem þjálfari en hann varð Íslandsmeistari sem leikmaður með liði Vals í fyrra. Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel! Frábær sería, vel gert!!! Mögnuð umgjörð! Litla dæmið þessi karfa!! pic.twitter.com/7tru7eqGoU— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 18, 2023 Til haminingju Tindastóll Stórbrotnir stuðningsmenn Rað-sigurvegari að þjálfa Frábærir leikmenn pic.twitter.com/5n2dA4794f— Gummi Ben (@GummiBen) May 18, 2023 Pavel pic.twitter.com/W3o7eGgcbo— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) May 18, 2023 Þessi skepna er íslenskur körfubolti. pic.twitter.com/0QJTXYQjiC— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) May 18, 2023 Við hljótum að sjá styttu reista af Pavel á Króknum. Til hamingju Tindastóll — þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 18, 2023 Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
Stemmingin á Hlíðarenda er stórkostleg. Húsið er pakkað. Baukar afar vinsælir. Þetta er og verður skemmtun. Haldið ykkur fast. Passið sófann heima. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 18, 2023 Síðasti körfuboltaleikur sem ég fór á var Miami - Lakers. Þetta er svona 10x meiri stemmning og skemmtun. Þvílík umgjörð og stuðningsmenn. Það verða allir að fá að fara á svona leik. UPPLIFUN — Logi Geirsson (@logigeirsson) May 18, 2023 Jájá það er hægt að tala um umgjörð hér og umgjörð þar. Það er hægt að segja að það var troðið þetta mörgum inn í þetta hús og hitt. En það sem er að gerast á Hlíðarenda í kvöld hefur ekki sést hér á landi áður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2023 Ég held með hvorugu liðinu en ég er samt að tapa mér úr stressi yfir þessum leik — Tanja Tomm (@tanjatomm) May 18, 2023 Þegar titillinn var svo í höfn dásamaði fólk leikinn og hamingjuóskum til Tindastóls og allra Skagfirðinga hreinlega rigndi inn. TINDASTÓLL ÍSLANDSMEISTARI Í FYRSTA SKIPTI.. ÞEEEETTTA ER ROOOOSALEGT! Til hamingju Stólar!!!! #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/iOsj7HDnr5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 18, 2023 Ég hef aldrei séð körfuboltaleik unninn með þessum hætti. Þessi þriggja stiga snertilausa villa þarna undir lokin breytti öllu. Hvað í andskotanum. Þó ekki annað hægt en að samgleðjast með Stólum. Vá #karfan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) May 18, 2023 Hvernig var ekki dæmd óíþróttamannsleg villa á Sigtrygg Arnar fyrir að fella Kára????Reynir aldrei við boltann.— fusi (@fusi69) May 18, 2023 Til hamingju Tindastóll!Kaupfélagið >Fasteignafélagið #korfubolti— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 18, 2023 Stöð 2 Sport á svo mikið hrós skilið fyrir alla umgjörðina í kringum körfuboltann. Valinn maður í hverju rúmi. Í settinu, í viðtölum, að lýsa. Rjóminn allsstaðar #BowDown— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2023 Móðir allra íþrótta— Sigurður O (@SiggiOrr) May 18, 2023 Bestu körfuboltaleikir sem ég hef séð:1. Valur-Tindastóll oddur 20232. KR-Grindavík oddur 20093. KR-Njarðvík oddur 2015Til hamingju Stólar!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) May 18, 2023 Þvílíkur endir á afmælisdeginum. Til hamingju Tindastóll @pavelino15 er mesti winner sportsins. Ótrúlegur.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Tindastóll — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2023 Jahérna....rétt að ná mér niður eftir þessa veislu í Origo. Nenni ekki í einhvern heimskulegan samanburð og er skítsama hver er þjóðaríþróttin en mikið ótrúlega er körfubolti magnað og fallegt sport . Til hamingju Tindastóll, eigið þetta svo sannarlega skilið !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 18, 2023 Gef grænt á að þú mætir þunnur í radio á morgun @Auddib Hamingju Króksarar, what a game! — Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2023 Þessi leikur er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð!!! Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2023 Svo yndislegt þegar landsbyggðarlið hampa Íslandsmeistaratitli. Tileinka honum vini mínum Halldóri Halldórssyni og gömlum liðsfélaga í FH, sem var formaður og aðalmaðurinn hjá Stólunum í fjölda ára. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 18, 2023 Ofboðslegur klassi yfir @FinnurStef eftir leik. Alvöru gæi.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Pavel Ermolinskij var að vinna Íslandsmeistaratitil annað árið í röð, þann fyrsta sem þjálfari en hann varð Íslandsmeistari sem leikmaður með liði Vals í fyrra. Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel! Frábær sería, vel gert!!! Mögnuð umgjörð! Litla dæmið þessi karfa!! pic.twitter.com/7tru7eqGoU— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 18, 2023 Til haminingju Tindastóll Stórbrotnir stuðningsmenn Rað-sigurvegari að þjálfa Frábærir leikmenn pic.twitter.com/5n2dA4794f— Gummi Ben (@GummiBen) May 18, 2023 Pavel pic.twitter.com/W3o7eGgcbo— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) May 18, 2023 Þessi skepna er íslenskur körfubolti. pic.twitter.com/0QJTXYQjiC— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) May 18, 2023 Við hljótum að sjá styttu reista af Pavel á Króknum. Til hamingju Tindastóll — þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 18, 2023
Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12
Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49