Jarðarför Elísabetar Bretlandsdrottningar kostaði 28 milljarða Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. maí 2023 23:07 Gríðarlega margir tóku þátt í útförinni sjálfri. Getty/Hussein Jarðarför Elísabetar II Bretlandsdrottningar kostaði 162 milljónir punda eða um 28,3 milljarða íslenskra króna. Talið er að mestur peningur hafi farið í löggæslu. Útförin fór fram 19. september í fyrra og stóð athöfnin sjálf yfir í nokkra klukkutíma. Tvö þúsund manns voru viðstaddir, þar á meðal kóngafólk og þjóðarleiðtogar frá hinum ýmsu löndum. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Sjá einnig: Elísabet Bretlandsdrottning borin til grafar Áður en jarðarförin fór fram lá kista drottningarinnar í Westminster Hall í miðborg Lundúna. Þar gafst almenningi kostur á að votta henni virðingu sína fyrir jarðarförina en biðröðin var alla jafna mjög löng og margir biðu í fleiri klukkutíma. Allt þetta hefur kostað sitt: útförin, aðdragandinn og athafnirnar. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að „Home Office,“ sem er ígildi ráðuneytis Breta sem sér meðal annars um löggæslu og innflytjendamál, hafi eytt um 74 milljónum punda. Þar á eftir kemur menningar-, fjölmiðla- og íþróttaráðuneyti með 57 milljónir króna. Fjármálaráðuneytið breska segir að markmiðið hafi verið að allt gengi vel, bæði til að sýna drottningunni tilhlýðilega virðingu og til að passa upp á öryggi almennra borgara. Þá fór nokkur peningur í að endurgreiða skosku ríkisstjórninni, eða tæpar 19 milljónir punda. Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Drottningin lést úr elli Elísabet II. Bretlandsdrottning lést úr elli, 96 ára að aldri. Dánarvottorð hennar var gefið út í dag. 29. september 2022 13:35 Beið tólf tíma í röð til að votta drottningunni virðingu sína Knattspyrnugoðsögnin David Beckham beið í röð í tólf klukkustundir til þess að geta vottað Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína í dag. 16. september 2022 14:25 Ein umfangsmesta löggæsluaðgerð seinni tíma í bígerð: Hver einasti brunnur og ljósastaur kannaður Jarðarför Elísabetar II Bretadrottningar næstkomandi mánudag krefst umfangsmestu löggæsluaðgerðar í sögu Lundúna. Hver einasti brunnur og ljósastaur í nágrenni við Westminster Abbey, þar sem jarðarförin verður haldin, verður kannaður til að koma í veg fyrir óvænt atvik. 14. september 2022 23:30 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Útförin fór fram 19. september í fyrra og stóð athöfnin sjálf yfir í nokkra klukkutíma. Tvö þúsund manns voru viðstaddir, þar á meðal kóngafólk og þjóðarleiðtogar frá hinum ýmsu löndum. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Sjá einnig: Elísabet Bretlandsdrottning borin til grafar Áður en jarðarförin fór fram lá kista drottningarinnar í Westminster Hall í miðborg Lundúna. Þar gafst almenningi kostur á að votta henni virðingu sína fyrir jarðarförina en biðröðin var alla jafna mjög löng og margir biðu í fleiri klukkutíma. Allt þetta hefur kostað sitt: útförin, aðdragandinn og athafnirnar. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að „Home Office,“ sem er ígildi ráðuneytis Breta sem sér meðal annars um löggæslu og innflytjendamál, hafi eytt um 74 milljónum punda. Þar á eftir kemur menningar-, fjölmiðla- og íþróttaráðuneyti með 57 milljónir króna. Fjármálaráðuneytið breska segir að markmiðið hafi verið að allt gengi vel, bæði til að sýna drottningunni tilhlýðilega virðingu og til að passa upp á öryggi almennra borgara. Þá fór nokkur peningur í að endurgreiða skosku ríkisstjórninni, eða tæpar 19 milljónir punda.
Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Drottningin lést úr elli Elísabet II. Bretlandsdrottning lést úr elli, 96 ára að aldri. Dánarvottorð hennar var gefið út í dag. 29. september 2022 13:35 Beið tólf tíma í röð til að votta drottningunni virðingu sína Knattspyrnugoðsögnin David Beckham beið í röð í tólf klukkustundir til þess að geta vottað Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína í dag. 16. september 2022 14:25 Ein umfangsmesta löggæsluaðgerð seinni tíma í bígerð: Hver einasti brunnur og ljósastaur kannaður Jarðarför Elísabetar II Bretadrottningar næstkomandi mánudag krefst umfangsmestu löggæsluaðgerðar í sögu Lundúna. Hver einasti brunnur og ljósastaur í nágrenni við Westminster Abbey, þar sem jarðarförin verður haldin, verður kannaður til að koma í veg fyrir óvænt atvik. 14. september 2022 23:30 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Drottningin lést úr elli Elísabet II. Bretlandsdrottning lést úr elli, 96 ára að aldri. Dánarvottorð hennar var gefið út í dag. 29. september 2022 13:35
Beið tólf tíma í röð til að votta drottningunni virðingu sína Knattspyrnugoðsögnin David Beckham beið í röð í tólf klukkustundir til þess að geta vottað Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína í dag. 16. september 2022 14:25
Ein umfangsmesta löggæsluaðgerð seinni tíma í bígerð: Hver einasti brunnur og ljósastaur kannaður Jarðarför Elísabetar II Bretadrottningar næstkomandi mánudag krefst umfangsmestu löggæsluaðgerðar í sögu Lundúna. Hver einasti brunnur og ljósastaur í nágrenni við Westminster Abbey, þar sem jarðarförin verður haldin, verður kannaður til að koma í veg fyrir óvænt atvik. 14. september 2022 23:30