Fylgst hafi verið með bílskúrnum og beðið færis Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. maí 2023 15:31 Hjólinu, að gerðinni Cube, var stolið úr bílskúrnum með því að spenna upp glugga. Tjónið segir Búi þó aðallega vera persónulegt. aðsend Íbúi í Norðlingaholti, sem varð fyrir því að hjólum og tölvu var stolið úr bílskúr hans, er viss um að fylgst hafi verið með bílskúrnum í aðdraganda þjófnaðarins. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem hjóli er stolið úr bílskúrnum. Búi Bendsen hefur að undanförnu staðið í framkvæmdum á bílskúr sínum í Norðlingaholti, meðal annars til að bæta lærdómsaðstöðu fyrir soninn og útbúa vinnuaðstöðu sína fyrir fyrirtækjarekstur sinn. „Í þessum framkvæmdum hefur stóra bílskúrshurðin verið opin þegar menn eru að vinna í skúrnum mig grunar að menn hafi verið að fylgjast með því. Í skúrnum eru hjól og krossarar en mesta tjónið eru upplýsingar fyrir fyrirtækjareksturinn sem voru í tölvunni. Það er í raun stærsta tjónið, nú þarf maður bara að byrja upp á nýtt,“ segir Búi í samtali við fréttastofu. Hann hefur kært þjófnaðinn til lögreglu og auglýsir eftir mununum á Facebook og heitið 100 þúsund krónum í fundarlaun fyrir verðmætt keppnishjólið. „Þetta er sem sagt í annað skiptið sem það er brotist inn í bílskúrinn og hjól tekið. Fyrir tveimur árum fannst hjólið aldrei. Þá var farið inn um hurðina hjá okkur en í þetta sinn var bílskúrsglugginn spenntur upp.“ Hann segir að ekki virðist að um neinn innbrotsfaraldur sé að ræða í Norðlingaholtinu en hefur sent öðrum íbúum póst þar sem hann minnir á að læsa öllum hurðum og gluggum. „Þetta er mjög rólegt og yndislegt hverfi og aldrei neitt vesen, en þetta er óþægilegt. Þetta hefur bara verið skipulagt. Menn hafa fylgst með skúrnum og beðið færis,“ segir Búi. „Þetta er aðallega persónulegt tjón, þarna eru meðal annars brúðarmyndir okkar hjóna. Maður skilur bara ekkert hvað vakir fyrir mönnum sem gera svona,“ segir Búi jafnframt. Hann auglýsir eins og áður segir eftir hjólinu og tölvunni, sem er gagnslaus öðrum, á Facebook síðu sinni. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Búi Bendsen hefur að undanförnu staðið í framkvæmdum á bílskúr sínum í Norðlingaholti, meðal annars til að bæta lærdómsaðstöðu fyrir soninn og útbúa vinnuaðstöðu sína fyrir fyrirtækjarekstur sinn. „Í þessum framkvæmdum hefur stóra bílskúrshurðin verið opin þegar menn eru að vinna í skúrnum mig grunar að menn hafi verið að fylgjast með því. Í skúrnum eru hjól og krossarar en mesta tjónið eru upplýsingar fyrir fyrirtækjareksturinn sem voru í tölvunni. Það er í raun stærsta tjónið, nú þarf maður bara að byrja upp á nýtt,“ segir Búi í samtali við fréttastofu. Hann hefur kært þjófnaðinn til lögreglu og auglýsir eftir mununum á Facebook og heitið 100 þúsund krónum í fundarlaun fyrir verðmætt keppnishjólið. „Þetta er sem sagt í annað skiptið sem það er brotist inn í bílskúrinn og hjól tekið. Fyrir tveimur árum fannst hjólið aldrei. Þá var farið inn um hurðina hjá okkur en í þetta sinn var bílskúrsglugginn spenntur upp.“ Hann segir að ekki virðist að um neinn innbrotsfaraldur sé að ræða í Norðlingaholtinu en hefur sent öðrum íbúum póst þar sem hann minnir á að læsa öllum hurðum og gluggum. „Þetta er mjög rólegt og yndislegt hverfi og aldrei neitt vesen, en þetta er óþægilegt. Þetta hefur bara verið skipulagt. Menn hafa fylgst með skúrnum og beðið færis,“ segir Búi. „Þetta er aðallega persónulegt tjón, þarna eru meðal annars brúðarmyndir okkar hjóna. Maður skilur bara ekkert hvað vakir fyrir mönnum sem gera svona,“ segir Búi jafnframt. Hann auglýsir eins og áður segir eftir hjólinu og tölvunni, sem er gagnslaus öðrum, á Facebook síðu sinni.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira