Facebook-síða Maradona hökkuð: „Þið vitið að ég sviðsetti dauða minn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2023 22:41 Diego Maradona lést árið 2020, þá sextugur að aldri. Chris McGrath/Getty Images Óprúttinn aðili hefur komist inn á Facebook-síðu knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona og birtir þar heldur ónærgætnar færslur um þessar mundir. Maradona er af flestum talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, en hann lést árið 2020, sextugur að aldri. Þrátt fyrir andlát þessa dáða knattspyrnumanns er Facebook-síða hans enn virk og hún aðallega notuð til að deila minningum og hvatningarorðum til argentínska landsliðsins og annarra liða sem Maradona lék með á sínum leikmannaferli. Nú hefur hins vegar einhver tekið upp á því að ráðast inn á síðuna og deila þar vægast sagt furðulegum færslum. Fyrr í kvöld birtist þar færsla þar sem Maradona virðist spyrja fylgendur sína hvort þeir viti af því að dauði hans hafi verið sviðsettur. Óprúttinn aðili birti færslu á Facebook-síðu Maradona fyrr í kvöld þar sem hann spyr fylgjendur hans hvort þeir geri sér grein fyrir að knattspyrnumaðurinn hafi sviðsett dauða sinn. Færslunni hefur nú verið eytt.Skjáskot Þá hafa einnig birst nokkrar færslur þar sem þessi óprúttni aðili deilir Twitter-færslum frá aðgöngum sem eru ansi langt frá því að tengjast knattspyrnuferli Maradona. Fótbolti Facebook Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Maradona er af flestum talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, en hann lést árið 2020, sextugur að aldri. Þrátt fyrir andlát þessa dáða knattspyrnumanns er Facebook-síða hans enn virk og hún aðallega notuð til að deila minningum og hvatningarorðum til argentínska landsliðsins og annarra liða sem Maradona lék með á sínum leikmannaferli. Nú hefur hins vegar einhver tekið upp á því að ráðast inn á síðuna og deila þar vægast sagt furðulegum færslum. Fyrr í kvöld birtist þar færsla þar sem Maradona virðist spyrja fylgendur sína hvort þeir viti af því að dauði hans hafi verið sviðsettur. Óprúttinn aðili birti færslu á Facebook-síðu Maradona fyrr í kvöld þar sem hann spyr fylgjendur hans hvort þeir geri sér grein fyrir að knattspyrnumaðurinn hafi sviðsett dauða sinn. Færslunni hefur nú verið eytt.Skjáskot Þá hafa einnig birst nokkrar færslur þar sem þessi óprúttni aðili deilir Twitter-færslum frá aðgöngum sem eru ansi langt frá því að tengjast knattspyrnuferli Maradona.
Fótbolti Facebook Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira