Facebook-síða Maradona hökkuð: „Þið vitið að ég sviðsetti dauða minn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2023 22:41 Diego Maradona lést árið 2020, þá sextugur að aldri. Chris McGrath/Getty Images Óprúttinn aðili hefur komist inn á Facebook-síðu knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona og birtir þar heldur ónærgætnar færslur um þessar mundir. Maradona er af flestum talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, en hann lést árið 2020, sextugur að aldri. Þrátt fyrir andlát þessa dáða knattspyrnumanns er Facebook-síða hans enn virk og hún aðallega notuð til að deila minningum og hvatningarorðum til argentínska landsliðsins og annarra liða sem Maradona lék með á sínum leikmannaferli. Nú hefur hins vegar einhver tekið upp á því að ráðast inn á síðuna og deila þar vægast sagt furðulegum færslum. Fyrr í kvöld birtist þar færsla þar sem Maradona virðist spyrja fylgendur sína hvort þeir viti af því að dauði hans hafi verið sviðsettur. Óprúttinn aðili birti færslu á Facebook-síðu Maradona fyrr í kvöld þar sem hann spyr fylgjendur hans hvort þeir geri sér grein fyrir að knattspyrnumaðurinn hafi sviðsett dauða sinn. Færslunni hefur nú verið eytt.Skjáskot Þá hafa einnig birst nokkrar færslur þar sem þessi óprúttni aðili deilir Twitter-færslum frá aðgöngum sem eru ansi langt frá því að tengjast knattspyrnuferli Maradona. Fótbolti Facebook Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Maradona er af flestum talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, en hann lést árið 2020, sextugur að aldri. Þrátt fyrir andlát þessa dáða knattspyrnumanns er Facebook-síða hans enn virk og hún aðallega notuð til að deila minningum og hvatningarorðum til argentínska landsliðsins og annarra liða sem Maradona lék með á sínum leikmannaferli. Nú hefur hins vegar einhver tekið upp á því að ráðast inn á síðuna og deila þar vægast sagt furðulegum færslum. Fyrr í kvöld birtist þar færsla þar sem Maradona virðist spyrja fylgendur sína hvort þeir viti af því að dauði hans hafi verið sviðsettur. Óprúttinn aðili birti færslu á Facebook-síðu Maradona fyrr í kvöld þar sem hann spyr fylgjendur hans hvort þeir geri sér grein fyrir að knattspyrnumaðurinn hafi sviðsett dauða sinn. Færslunni hefur nú verið eytt.Skjáskot Þá hafa einnig birst nokkrar færslur þar sem þessi óprúttni aðili deilir Twitter-færslum frá aðgöngum sem eru ansi langt frá því að tengjast knattspyrnuferli Maradona.
Fótbolti Facebook Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira