Karl hvattur til að beita sér vegna „svívirðilegrar“ ákvörðunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. maí 2023 10:14 Karl setti Prince's Trust á laggirnar árið 1976 til að aðstoða ungmenni við að komast á rétta braut. Sjóðurinn þykir hafa unnið afar gott starf og verið mjög öflugur. AP/Toby Melville Karl III Bretakonungur hefur verið hvattur til að beita áhrifum sínum eftir að stjórnendur Prince's Trust, góðgerðasjóðs sem Karl stofnaði, gáfu út að einstaklingar sem voru beittir kynferðislegu ofbeldi á stofnunum fyrir börn fái aðeins 2.000 pund í bætur. Um er að ræða hundruð einstaklinga sem voru fjarlægðir af heimilum sínum vegna fátæktar og fluttir á stofnanir í Ástralíu og Kanada á síðustu öld, þar sem þau voru beitt kynferðisofbeldi. Prince's Trust er fjárhagslega ábyrgur þar sem hann tók yfir góðgerðasamtökin Fairbridge árið 2012, sem ráku umræddar stofnanir í Ástralíu og Kanada. Dómtóll á Bretlandseyjum komst að þeirri niðurstöðu í fyrra að hvert og einn einstaklingur ætti rétt á um 204 þúsund pundum í miskabætur en stjórnedur Prince's Trust segja bæturnar aðeins munu nema um prósent af þeirri upphæð, þar sem sjóðurinn setti ekki meira fé til hliðar vegna málsins. Fulltrúar fórnarlambanna segja ákvörðuna svívirðu og mógðun og hafa ritað erindi til Karls og hvatt hann til að beita sér fyrir sanngjarnarni málalokum. Í erindinu segir að mörg barnanna hafi aldrei getað lifað eðlilegu lífi sökum þeirrar misnotkunar sem þau sættu á stofnununum. Samkvæmt Guardian, sem hefur fjallað ítarlega um málið, hefur Buckingham-höll ekki viljað tjá sig um málið og vísað fyrirspurnum á Prince's Trust. Bretland Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Karl III Bretakonungur Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira
Um er að ræða hundruð einstaklinga sem voru fjarlægðir af heimilum sínum vegna fátæktar og fluttir á stofnanir í Ástralíu og Kanada á síðustu öld, þar sem þau voru beitt kynferðisofbeldi. Prince's Trust er fjárhagslega ábyrgur þar sem hann tók yfir góðgerðasamtökin Fairbridge árið 2012, sem ráku umræddar stofnanir í Ástralíu og Kanada. Dómtóll á Bretlandseyjum komst að þeirri niðurstöðu í fyrra að hvert og einn einstaklingur ætti rétt á um 204 þúsund pundum í miskabætur en stjórnedur Prince's Trust segja bæturnar aðeins munu nema um prósent af þeirri upphæð, þar sem sjóðurinn setti ekki meira fé til hliðar vegna málsins. Fulltrúar fórnarlambanna segja ákvörðuna svívirðu og mógðun og hafa ritað erindi til Karls og hvatt hann til að beita sér fyrir sanngjarnarni málalokum. Í erindinu segir að mörg barnanna hafi aldrei getað lifað eðlilegu lífi sökum þeirrar misnotkunar sem þau sættu á stofnununum. Samkvæmt Guardian, sem hefur fjallað ítarlega um málið, hefur Buckingham-höll ekki viljað tjá sig um málið og vísað fyrirspurnum á Prince's Trust.
Bretland Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Karl III Bretakonungur Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira