Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 09:00 Stefán Ingi Sigurðarson fagnar sínu sjöunda marki í Bestu deild karla í sumar með félögum sínum í Breiðabliksliðinu. Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Leikirnir voru hluti af þrettándu og fimmtándu umferð en voru færðir fram vegna þátttöku félaganna í Evrópukeppnum í sumar. Víkingar unnu 4-0 sigur á KA fyrir norðan þar sem þeir hafa náð í þrettán stig af fimmtán mögulegum undanfarin fimm tímabil. Matthías Vilhjálmsson opnaði markareikninginn sinn í Víkingstreyjunni með tveimur mörkum og hin mörkin skoruðu Birnir Snær Ingason og Ari Sigurpálsson. Birnir Snær lagði upp fyrsta markið fyrir Matthías á óeigingjarnan hátt og skoraði síðan annað markið eftir frábæran sprett upp vinstri kantinn. Það má sjá öll þessi mörk hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr 4-0 sigri Víkinga á KA Víkingar eru með fullt hús eftir níu leiki en samt bara sex stigum á undan Blikum sem hafa unnið sex leiki í röð. Breiðablik og Valur urðu helst bæði að vinna, eftir úrslitin á Akureyri, ætluðu þau sér að fylgja Víkingum eftir. Breiðablik fagnaði 1-0 sigri á Val og Valsmenn eru því átta stigum á eftir toppliðinu úr Fossvoginum. Það var markahæsti maður Bestu deildarinnar, Stefán Ingi Sigurðarson, sem skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu en þetta var hans sjöunda deildarmark á leiktíðinni. Það má sjá sigurmark Stefáns Inga hér fyrir neðan. Klippa: Sigurmark Blika á móti Val Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur KA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. 25. maí 2023 22:41 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. 25. maí 2023 21:21 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Leikirnir voru hluti af þrettándu og fimmtándu umferð en voru færðir fram vegna þátttöku félaganna í Evrópukeppnum í sumar. Víkingar unnu 4-0 sigur á KA fyrir norðan þar sem þeir hafa náð í þrettán stig af fimmtán mögulegum undanfarin fimm tímabil. Matthías Vilhjálmsson opnaði markareikninginn sinn í Víkingstreyjunni með tveimur mörkum og hin mörkin skoruðu Birnir Snær Ingason og Ari Sigurpálsson. Birnir Snær lagði upp fyrsta markið fyrir Matthías á óeigingjarnan hátt og skoraði síðan annað markið eftir frábæran sprett upp vinstri kantinn. Það má sjá öll þessi mörk hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr 4-0 sigri Víkinga á KA Víkingar eru með fullt hús eftir níu leiki en samt bara sex stigum á undan Blikum sem hafa unnið sex leiki í röð. Breiðablik og Valur urðu helst bæði að vinna, eftir úrslitin á Akureyri, ætluðu þau sér að fylgja Víkingum eftir. Breiðablik fagnaði 1-0 sigri á Val og Valsmenn eru því átta stigum á eftir toppliðinu úr Fossvoginum. Það var markahæsti maður Bestu deildarinnar, Stefán Ingi Sigurðarson, sem skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu en þetta var hans sjöunda deildarmark á leiktíðinni. Það má sjá sigurmark Stefáns Inga hér fyrir neðan. Klippa: Sigurmark Blika á móti Val
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur KA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. 25. maí 2023 22:41 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. 25. maí 2023 21:21 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. 25. maí 2023 22:41
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. 25. maí 2023 21:21