Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 09:00 Stefán Ingi Sigurðarson fagnar sínu sjöunda marki í Bestu deild karla í sumar með félögum sínum í Breiðabliksliðinu. Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Leikirnir voru hluti af þrettándu og fimmtándu umferð en voru færðir fram vegna þátttöku félaganna í Evrópukeppnum í sumar. Víkingar unnu 4-0 sigur á KA fyrir norðan þar sem þeir hafa náð í þrettán stig af fimmtán mögulegum undanfarin fimm tímabil. Matthías Vilhjálmsson opnaði markareikninginn sinn í Víkingstreyjunni með tveimur mörkum og hin mörkin skoruðu Birnir Snær Ingason og Ari Sigurpálsson. Birnir Snær lagði upp fyrsta markið fyrir Matthías á óeigingjarnan hátt og skoraði síðan annað markið eftir frábæran sprett upp vinstri kantinn. Það má sjá öll þessi mörk hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr 4-0 sigri Víkinga á KA Víkingar eru með fullt hús eftir níu leiki en samt bara sex stigum á undan Blikum sem hafa unnið sex leiki í röð. Breiðablik og Valur urðu helst bæði að vinna, eftir úrslitin á Akureyri, ætluðu þau sér að fylgja Víkingum eftir. Breiðablik fagnaði 1-0 sigri á Val og Valsmenn eru því átta stigum á eftir toppliðinu úr Fossvoginum. Það var markahæsti maður Bestu deildarinnar, Stefán Ingi Sigurðarson, sem skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu en þetta var hans sjöunda deildarmark á leiktíðinni. Það má sjá sigurmark Stefáns Inga hér fyrir neðan. Klippa: Sigurmark Blika á móti Val Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur KA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. 25. maí 2023 22:41 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. 25. maí 2023 21:21 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Sjá meira
Leikirnir voru hluti af þrettándu og fimmtándu umferð en voru færðir fram vegna þátttöku félaganna í Evrópukeppnum í sumar. Víkingar unnu 4-0 sigur á KA fyrir norðan þar sem þeir hafa náð í þrettán stig af fimmtán mögulegum undanfarin fimm tímabil. Matthías Vilhjálmsson opnaði markareikninginn sinn í Víkingstreyjunni með tveimur mörkum og hin mörkin skoruðu Birnir Snær Ingason og Ari Sigurpálsson. Birnir Snær lagði upp fyrsta markið fyrir Matthías á óeigingjarnan hátt og skoraði síðan annað markið eftir frábæran sprett upp vinstri kantinn. Það má sjá öll þessi mörk hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr 4-0 sigri Víkinga á KA Víkingar eru með fullt hús eftir níu leiki en samt bara sex stigum á undan Blikum sem hafa unnið sex leiki í röð. Breiðablik og Valur urðu helst bæði að vinna, eftir úrslitin á Akureyri, ætluðu þau sér að fylgja Víkingum eftir. Breiðablik fagnaði 1-0 sigri á Val og Valsmenn eru því átta stigum á eftir toppliðinu úr Fossvoginum. Það var markahæsti maður Bestu deildarinnar, Stefán Ingi Sigurðarson, sem skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu en þetta var hans sjöunda deildarmark á leiktíðinni. Það má sjá sigurmark Stefáns Inga hér fyrir neðan. Klippa: Sigurmark Blika á móti Val
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur KA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. 25. maí 2023 22:41 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. 25. maí 2023 21:21 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. 25. maí 2023 22:41
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. 25. maí 2023 21:21