Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 11:01 Edin Tezic, þjálfari Dortmund, eftir að ljóst varð að liðið yrði ekki Þýskalandsmeistari Vísir/Getty Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Dortmund hafði örlögin í sínum eigin höndum fyrir lokaumferð deildarinnar en mátti sætta sig við að verða af mikilvægum stigum í baráttunni.Um afar súra niðurstöðu var að ræða fyrir alla sem tengjast félaginu enda þarna stórt tækifæri fyrir liðið til þess að tryggja sér titil en allt kom fyrir ekki.Stuðningsmenn Dortmund sýndu það þó í verki í leikslok að þeir standa við bakið á sínum mönnum í blíðu og stríðu.Þannig voru þeir eftir í stúkunni á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund, löngu eftir að lokaflautið gall. Þar sungu þeir stuðningssöngva, söngva sem þjálfari liðsins Edin Terzic var djúpt snortin af.Hann grét af þakklæti fyrir framan stuðningsmenn liðsins en Dortmund endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið, með jafn mörg stig og Bayern Munchen en verri markatölu. Borussia Dortmund fan-turned-head coach Edin Terzic in tears as the Südtribüne chants his name after losing the title.The chant afterwards: If you win and stand top, or if you lose and stand at the bottom, we ll still sing: Borussia, BVB! Powerful.pic.twitter.com/Lc3F61gIdg— Felix Tamsut (@ftamsut) May 27, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Dortmund hafði örlögin í sínum eigin höndum fyrir lokaumferð deildarinnar en mátti sætta sig við að verða af mikilvægum stigum í baráttunni.Um afar súra niðurstöðu var að ræða fyrir alla sem tengjast félaginu enda þarna stórt tækifæri fyrir liðið til þess að tryggja sér titil en allt kom fyrir ekki.Stuðningsmenn Dortmund sýndu það þó í verki í leikslok að þeir standa við bakið á sínum mönnum í blíðu og stríðu.Þannig voru þeir eftir í stúkunni á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund, löngu eftir að lokaflautið gall. Þar sungu þeir stuðningssöngva, söngva sem þjálfari liðsins Edin Terzic var djúpt snortin af.Hann grét af þakklæti fyrir framan stuðningsmenn liðsins en Dortmund endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið, með jafn mörg stig og Bayern Munchen en verri markatölu. Borussia Dortmund fan-turned-head coach Edin Terzic in tears as the Südtribüne chants his name after losing the title.The chant afterwards: If you win and stand top, or if you lose and stand at the bottom, we ll still sing: Borussia, BVB! Powerful.pic.twitter.com/Lc3F61gIdg— Felix Tamsut (@ftamsut) May 27, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira