Fyrsta áætlunarflug kínverskrar farþegaþotu Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. maí 2023 11:41 Kínverska farþegaþotan C919 á Hongqiao-flugvelli áður en hún flaug jómfrúarferð sína. AP/Ding Ting Farþegaþota smíðuð af kínverskum flugvélaframleiðenda flaug fyrsta áætlunarflug sitt frá Sjanghæ til Peking á sunnudag. Kínverjar hyggjast veita risum á borð við Boeing og Airbus samkeppni á flugvélamarkaði með vélinni. Flugvélin sem ber nafnið C919 er smíðuð af kínverska framleiðandanum COMAC og hefur verið í framleiðslu í sextán ár. C919 hefur hámarksdrægni upp á rúmlega 5.500 kílómetra og á að geta borið á milli 158 og 168 farþega. COMAC greindi frá því að tólf hundruð C919 þotur hafi verið pantaðar og að fyrirtækið hyggist smíða 150 þotur á hverju ári næstu fimm árin. Að sögn ríkismiðilsins China Daily ferðuðust 130 farþegar með C919-þotunni í jómfrúarflugferðinni sem var á vegum China Eastern Airlines. Þotan lagði af stað á sunnudagsmorgun frá Hongqiao-flugvelli í Sjanghæ og lenti tæpum tveimur tímum síðar í Peking. Á hlið flugvélarinnar mátti lesa orðin „Heimsins fyrsta C919“. Þrátt fyrir að COMAC framleiði flesta hluti þotunnar er hún ekki alkínversk framleiðsla af því lykilpartar hennar eru sumir framleiddir af vestrænum framleiðendum, til dæmis hreyflarnir. Fréttir af flugi Samgöngur Kína Tengdar fréttir Comac-þotan svar Kínverja gegn veldi Airbus og Boeing Fyrsta stóra farþegaþota Kínverja fór í jómfrúarflug sitt í dag en henni er ætlað að keppa við flugrisana Airbus og Boeing. 5. maí 2017 21:15 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Flugvélin sem ber nafnið C919 er smíðuð af kínverska framleiðandanum COMAC og hefur verið í framleiðslu í sextán ár. C919 hefur hámarksdrægni upp á rúmlega 5.500 kílómetra og á að geta borið á milli 158 og 168 farþega. COMAC greindi frá því að tólf hundruð C919 þotur hafi verið pantaðar og að fyrirtækið hyggist smíða 150 þotur á hverju ári næstu fimm árin. Að sögn ríkismiðilsins China Daily ferðuðust 130 farþegar með C919-þotunni í jómfrúarflugferðinni sem var á vegum China Eastern Airlines. Þotan lagði af stað á sunnudagsmorgun frá Hongqiao-flugvelli í Sjanghæ og lenti tæpum tveimur tímum síðar í Peking. Á hlið flugvélarinnar mátti lesa orðin „Heimsins fyrsta C919“. Þrátt fyrir að COMAC framleiði flesta hluti þotunnar er hún ekki alkínversk framleiðsla af því lykilpartar hennar eru sumir framleiddir af vestrænum framleiðendum, til dæmis hreyflarnir.
Fréttir af flugi Samgöngur Kína Tengdar fréttir Comac-þotan svar Kínverja gegn veldi Airbus og Boeing Fyrsta stóra farþegaþota Kínverja fór í jómfrúarflug sitt í dag en henni er ætlað að keppa við flugrisana Airbus og Boeing. 5. maí 2017 21:15 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Comac-þotan svar Kínverja gegn veldi Airbus og Boeing Fyrsta stóra farþegaþota Kínverja fór í jómfrúarflug sitt í dag en henni er ætlað að keppa við flugrisana Airbus og Boeing. 5. maí 2017 21:15