Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 22:07 Katrín Tanja er á leið á sína tíundu heimsleika. Mynd: CrossfitGames Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika. Katrín keppti á sterku undanúrslitamóti vesturhluta Norður-Ameríku sem fram fór í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Alls var keppt í sjö greinum og að þeim loknum unnu tíu efstu konurnar sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Katrín var í afar góðri stöðu fyrir lokagreinina sem fram fór í kvöld og sat í öðru sæti af 60 keppendum. Hún hafnaði í níunda sæti lokagreinarinnar og hélt þar með öðru sætinu naumlega og vann sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Hún endaði með 527 stig eftir greinarnar sjö, tveimur stigum meira en Arielle Loewen sem hafnaði í þriðja sæti og ellefu stigum minna ne Alex Gazan sem vann mótið. Þetta verða tíundu heimsleikar Katrínar, en hún náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt í fyrra eftir að hafa verið með sjö ár í röð á undan því. Hún er því líkega hungruð í að sýna sig og sanna að hún eigi vissulega heima á þessu stærsta CrossFit-móti ársins. Áður höfðu þau Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir tryggt sér sæti á leikunum, Breki mun keppa í aðlöguðum flokki á meðan að Bergrós keppir í flokki 16-17 ára stúlkna. CrossFit Tengdar fréttir Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Katrín keppti á sterku undanúrslitamóti vesturhluta Norður-Ameríku sem fram fór í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Alls var keppt í sjö greinum og að þeim loknum unnu tíu efstu konurnar sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Katrín var í afar góðri stöðu fyrir lokagreinina sem fram fór í kvöld og sat í öðru sæti af 60 keppendum. Hún hafnaði í níunda sæti lokagreinarinnar og hélt þar með öðru sætinu naumlega og vann sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Hún endaði með 527 stig eftir greinarnar sjö, tveimur stigum meira en Arielle Loewen sem hafnaði í þriðja sæti og ellefu stigum minna ne Alex Gazan sem vann mótið. Þetta verða tíundu heimsleikar Katrínar, en hún náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt í fyrra eftir að hafa verið með sjö ár í röð á undan því. Hún er því líkega hungruð í að sýna sig og sanna að hún eigi vissulega heima á þessu stærsta CrossFit-móti ársins. Áður höfðu þau Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir tryggt sér sæti á leikunum, Breki mun keppa í aðlöguðum flokki á meðan að Bergrós keppir í flokki 16-17 ára stúlkna.
CrossFit Tengdar fréttir Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30
„Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00