Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 10:00 Edin Terzic, þjálfari Borussia Dortmund, reynir að hughreysta Jude Bellingham eftir að liðið missti af þýska meistaratitlinum. AP/Bernd Thissen Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Dortmund nægði sigur á heimavelli til að tryggja sér titilinn en gerði 2-2 jafntefli og Bayern München vann ellefta árið í röð. Það að fyrirliði Dortmund hafi misst af leiknum segir mikið um alvarleika meiðsla hans og nú óttast menn að hann þurfi að fara í aðgerð á hné. Hinn nítján ára gamli Bellingham átti frábæra leiktíð og var kosinn leikmaður ársins í þýsku deildinni. Bellingham hefur verið að spila í gegnum þessi hnémeiðsli undanfarna mánuði eins og sést á hnéhlíf á vinstra hnénu hans. Þessi meiðsli gætu mögulega sett eitthvað strik í reikninginn í sumar þegar búist er við því að Dortmund selji hann til Real Madrid fyrir risastóra upphæð. Liverpool hafði lengi mikinn áhuga en sagðist síðan ekki hafa efni á honum og síðan hefur hann verið orðaður við bæði Manchester City og Real Madrid. EXCL: Jude Bellingham is set to MISS England's upcoming Euro 2024 qualifiers with fears growing that the Borussia Dortmund star needs to have knee surgery @DominicKing_DM https://t.co/MfdRHz46z1 pic.twitter.com/ORP5wCsFKA— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2023 Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Dortmund nægði sigur á heimavelli til að tryggja sér titilinn en gerði 2-2 jafntefli og Bayern München vann ellefta árið í röð. Það að fyrirliði Dortmund hafi misst af leiknum segir mikið um alvarleika meiðsla hans og nú óttast menn að hann þurfi að fara í aðgerð á hné. Hinn nítján ára gamli Bellingham átti frábæra leiktíð og var kosinn leikmaður ársins í þýsku deildinni. Bellingham hefur verið að spila í gegnum þessi hnémeiðsli undanfarna mánuði eins og sést á hnéhlíf á vinstra hnénu hans. Þessi meiðsli gætu mögulega sett eitthvað strik í reikninginn í sumar þegar búist er við því að Dortmund selji hann til Real Madrid fyrir risastóra upphæð. Liverpool hafði lengi mikinn áhuga en sagðist síðan ekki hafa efni á honum og síðan hefur hann verið orðaður við bæði Manchester City og Real Madrid. EXCL: Jude Bellingham is set to MISS England's upcoming Euro 2024 qualifiers with fears growing that the Borussia Dortmund star needs to have knee surgery @DominicKing_DM https://t.co/MfdRHz46z1 pic.twitter.com/ORP5wCsFKA— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2023
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira