Fjölskyldan heima þegar ráðist var á heimili þeirra með hníf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 11:59 Ekki er vitað hvað kokkurinn þóttist eiga sökótt við leikarann. Getty/WireImage/Samir Hussein Maður vopnaður hnífi réðist á heimili leikarahjónanna Benedict Cumberbatch og Sophie Hunter á dögunum. Cumberbatch og Hunter voru heima með börnum sínum þremur þegar atvikið átti sér stað. Jack Bissell, sem starfaði áður sem kokkur á fimm stjörnu hóteli í Mayfair í Lundúnum, sparkaði upp hliðinu að garði fjölskyldunnar, reif upp plöntu og kastaði í vegg hússins. Þá hrækti hann á dyrasímann og réðist á hann með fiskihnífi. „Ég veit að þú ert fluttur hingað; ég vona að þetta brenni,“ öskraði Bissell. Að sögn saksóknarans í málinu keypti Bissell tvo pakka af pítubrauðum í nálægri verslun áður en hann lét til skarar skríða og sagði afgreiðslumanninum að hann ætlað að brjótast inn til Cumberbatch og brenna heimili hans til grunna. Ekki liggur fyrir hvers vegna hann virðist hatast við leikarann. Bissell flúði af vettvangi en var handtekinn eftir að erfðaefni hans fannst á dyrasímanum. Hann játaði glæpinn fyrir dómi 10. maí síðastliðinn og var dæmdur til að greiða 250 pund í sekt og sæta þriggja ára nálgunarbanni gagnvart fjölskyldunni. Þá má hann ekki fara nálægt heimili þeirra. Hollywood Bretland Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira
Jack Bissell, sem starfaði áður sem kokkur á fimm stjörnu hóteli í Mayfair í Lundúnum, sparkaði upp hliðinu að garði fjölskyldunnar, reif upp plöntu og kastaði í vegg hússins. Þá hrækti hann á dyrasímann og réðist á hann með fiskihnífi. „Ég veit að þú ert fluttur hingað; ég vona að þetta brenni,“ öskraði Bissell. Að sögn saksóknarans í málinu keypti Bissell tvo pakka af pítubrauðum í nálægri verslun áður en hann lét til skarar skríða og sagði afgreiðslumanninum að hann ætlað að brjótast inn til Cumberbatch og brenna heimili hans til grunna. Ekki liggur fyrir hvers vegna hann virðist hatast við leikarann. Bissell flúði af vettvangi en var handtekinn eftir að erfðaefni hans fannst á dyrasímanum. Hann játaði glæpinn fyrir dómi 10. maí síðastliðinn og var dæmdur til að greiða 250 pund í sekt og sæta þriggja ára nálgunarbanni gagnvart fjölskyldunni. Þá má hann ekki fara nálægt heimili þeirra.
Hollywood Bretland Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira