Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 17:47 Börsungar voru áberandi í liði ársins. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. Nefn á vegum sambandsins sá til þess að velja liðið og kemur ekki á óvart að liðin sem léku til úrslita séu ráðandi. Aðeins einn leikmaður úr öðru liði en Barcelona og Wolfsburg komst í úrvalsliðið að þessu sinni. Sú heitir Katie McCabe og leikur með Arsenal en Skytturnar komust alla leið í undanúrslit keppninnar í ár. Þar lutu þær í gras gegn Sveindísi Jane og stöllum í Wolfsburg. Íslenska landsliðskonan byrjaði úrslitaleikinn þar sem Wolfsburg komst 2-0 yfir gegn Barcelona en samt sem áður þola súrt 2-3 tap. Glódís Perla Viggósdóttir var í lykilhlutverki hjá Bayern München sem féll úr leik gegn Arsenal í 8-liða úrslitum. Hún komst heldur ekki í úrvalslið keppninnar en eins og áður sagði þá var það nærri eingöngu skipað leikmönnum úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Úrvalslið Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Lena Oberdorf, miðjumaður Wolfsburg, var valin besti ungi leikmaðurinn og Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona var valin besti leikmaður tímabilsins. The 2022/23 UWCL , selected by UEFA's Technical Observer panel! Who would make your starting XI #UWCL // #UWCLfinal pic.twitter.com/oFLhTa7tUq— UEFA Women s Champions League (@UWCL) June 5, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Nefn á vegum sambandsins sá til þess að velja liðið og kemur ekki á óvart að liðin sem léku til úrslita séu ráðandi. Aðeins einn leikmaður úr öðru liði en Barcelona og Wolfsburg komst í úrvalsliðið að þessu sinni. Sú heitir Katie McCabe og leikur með Arsenal en Skytturnar komust alla leið í undanúrslit keppninnar í ár. Þar lutu þær í gras gegn Sveindísi Jane og stöllum í Wolfsburg. Íslenska landsliðskonan byrjaði úrslitaleikinn þar sem Wolfsburg komst 2-0 yfir gegn Barcelona en samt sem áður þola súrt 2-3 tap. Glódís Perla Viggósdóttir var í lykilhlutverki hjá Bayern München sem féll úr leik gegn Arsenal í 8-liða úrslitum. Hún komst heldur ekki í úrvalslið keppninnar en eins og áður sagði þá var það nærri eingöngu skipað leikmönnum úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Úrvalslið Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Lena Oberdorf, miðjumaður Wolfsburg, var valin besti ungi leikmaðurinn og Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona var valin besti leikmaður tímabilsins. The 2022/23 UWCL , selected by UEFA's Technical Observer panel! Who would make your starting XI #UWCL // #UWCLfinal pic.twitter.com/oFLhTa7tUq— UEFA Women s Champions League (@UWCL) June 5, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira