Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 23:01 Pep og sá eftirsótti. Ian MacNicol/Getty Images „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. Lærisveinar Guardiola unnu 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Rodri skoraði sigurmarkið sem tryggði félaginu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil og fullkomnaði um leið þrennuna. Pep er þar með eini þjálfari sögunnar til að vinna þrennuna tvisvar en hann gerði það einnig með Barcelona. Hann segir þolinmæði vera dyggð og að lið verði að vera heppin til að vinna þennan eftirsótta titil. „Þeir eru mjög góðir. Í hálfleik sagði ég að við þyrftum að vera þolinmoðir. Maður verður að hafa heppnina með sér í liði.“ „Þetta var skrifað í skýin,“ bætti hann við. „Við vorum ekki upp á okkar besta. Eftir HM í Katar tók liðið mikið framfaraskref og við spiluðum vel. Við sýndum ekki slíka frammistöðu í kvöld.“ „Ég hef enga orku til að hugsa um næstu leiktíð. Við þurfum frí, tímabilið er of langt.“ „Okkar leikmenn þurfa að fara í landsliðsverkefni. UEFA og FIFA, hugsið um þetta. Ensku úrvalsdeildinni lauk fyrir 2-3 vikum en leikmenn eru nú þegar að koma til baka. Þetta er of mikið. Við munum byrja frá núlli á næstu leiktíð.“ „Við munum fagna á hótelinu með ættingjum og vinum. Á mánudag er skrúðganga í Manchester,“ sagði Pep Guardiola að lokum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir „Sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Sjá meira
Lærisveinar Guardiola unnu 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Rodri skoraði sigurmarkið sem tryggði félaginu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil og fullkomnaði um leið þrennuna. Pep er þar með eini þjálfari sögunnar til að vinna þrennuna tvisvar en hann gerði það einnig með Barcelona. Hann segir þolinmæði vera dyggð og að lið verði að vera heppin til að vinna þennan eftirsótta titil. „Þeir eru mjög góðir. Í hálfleik sagði ég að við þyrftum að vera þolinmoðir. Maður verður að hafa heppnina með sér í liði.“ „Þetta var skrifað í skýin,“ bætti hann við. „Við vorum ekki upp á okkar besta. Eftir HM í Katar tók liðið mikið framfaraskref og við spiluðum vel. Við sýndum ekki slíka frammistöðu í kvöld.“ „Ég hef enga orku til að hugsa um næstu leiktíð. Við þurfum frí, tímabilið er of langt.“ „Okkar leikmenn þurfa að fara í landsliðsverkefni. UEFA og FIFA, hugsið um þetta. Ensku úrvalsdeildinni lauk fyrir 2-3 vikum en leikmenn eru nú þegar að koma til baka. Þetta er of mikið. Við munum byrja frá núlli á næstu leiktíð.“ „Við munum fagna á hótelinu með ættingjum og vinum. Á mánudag er skrúðganga í Manchester,“ sagði Pep Guardiola að lokum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir „Sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Sjá meira
Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46