Mbappé mun ekki framlengja í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 21:15 Mbappé virðist hafa fengið nóg af því að spila í treyju París Saint-Germain. AP Photo/Thibault Camus Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. Mbappé var orðaður við Real Madríd síðasta sumar og var félagið tilbúið að greiða gríðarlega háa upphæð fyrir leikmanninn þó samningur hans hefði átt að renna út nú í sumar. Á endanum ákvað Mbappé að skrifa undir nýjan samning í París en sá rennur út sumarið 2024. Möguleiki var á að framlengja samninginn um eitt ár en leikmaðurinn hefur ákveðið að nýta ekki þann valmöguleika og verður því samningslaus næsta sumar. Kylian Mbappé, the star forward, has told his French team PSG that he will not renew his contract next year. His decision could force the team to pursue a sale of his rights this summer. https://t.co/XSwVU2CByz— The New York Times (@nytimes) June 12, 2023 Hinn 24 ára Mbappé hefur nú staðfest að hann muni ekki framlengja núverandi samning sinn og getur því farið frítt frá PSG næsta sumar. Vilji félagið fá eitthvað fyrir stjörnuna sína verður það að selja hann í sumar. Sama hvað gerist má reikna með miklum breytingum hjá PSG á næstu mánuðum en Lionel Messi hefur þegar samið við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og þá er hinn brasilíski Neymar orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Mbappé gekk í raðir PSG fyrir tímabilið 2017/18. Alls hefur hann spilað 260 leiki í öllum keppnum fyrir félagið, skorað 212 mörk og gefið 98 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 68 leiki fyrir Frakkland og skorað 38 mörk. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Mbappé var orðaður við Real Madríd síðasta sumar og var félagið tilbúið að greiða gríðarlega háa upphæð fyrir leikmanninn þó samningur hans hefði átt að renna út nú í sumar. Á endanum ákvað Mbappé að skrifa undir nýjan samning í París en sá rennur út sumarið 2024. Möguleiki var á að framlengja samninginn um eitt ár en leikmaðurinn hefur ákveðið að nýta ekki þann valmöguleika og verður því samningslaus næsta sumar. Kylian Mbappé, the star forward, has told his French team PSG that he will not renew his contract next year. His decision could force the team to pursue a sale of his rights this summer. https://t.co/XSwVU2CByz— The New York Times (@nytimes) June 12, 2023 Hinn 24 ára Mbappé hefur nú staðfest að hann muni ekki framlengja núverandi samning sinn og getur því farið frítt frá PSG næsta sumar. Vilji félagið fá eitthvað fyrir stjörnuna sína verður það að selja hann í sumar. Sama hvað gerist má reikna með miklum breytingum hjá PSG á næstu mánuðum en Lionel Messi hefur þegar samið við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og þá er hinn brasilíski Neymar orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Mbappé gekk í raðir PSG fyrir tímabilið 2017/18. Alls hefur hann spilað 260 leiki í öllum keppnum fyrir félagið, skorað 212 mörk og gefið 98 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 68 leiki fyrir Frakkland og skorað 38 mörk.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira