Notuðu hvorki sæði né egg við gerð fósturvísa Árni Sæberg skrifar 14. júní 2023 19:28 Magdalena Żernicka-Goetz er pólsk-breskur stofnfrumuvísindamaður í fremstu röð. Rannsóknarstofa Magdalenu Żernicka-Goetz Vísindamenn við Cambridge háskóla í Bretlandi hafa ræktað fósturvísa úr stofnfrumum, alfarið án þess að nota sáðfrumur eða egg. Þróunin er talin vekja upp erfið siðferðis- og lagaleg álitamál. Prófessor Magdalena Żernicka-Goetz, sem starfar bæði við Cambridge og California Institute of Technology í Bandaríkjunum, leiddi teymi vísindamanna sem komu að þróun aðferðarinnar. „Við getum skapað mennsk fósturvísisleg sýni með því að endurforrita stofnfrumur,“ sagði hún í ávarpi á ráðstefnu Alþjóðlega félagsins um stofnfrumurannsóknir í dag. The Guardian greinir frá. Í frétt Guardian segir að notkun fósturvísanna í læknisfræðilegum tilgangi sé ekki í sjónmáli. Það sé ólöglegt að koma þeim fyrir í legi í Bretlandi og víðar. Þá liggi ekki enn fyrir hvort fósturvísarnir geti þroskast fram yfir fyrstu stig þroskunar. „Hugmyndin er sú að ef þú getur líkt eftir venjulegum þroska mennsks fósturvísis með notkun stofnfruma, þá getir þú aflað heilmikilla upplýsinga um það hvernig við hefjum þroskann, hvað geti farið úrskeiðis, án þess að nota venjulega fósturvísa í rannsóknum,“ er haft eftir Robin Lovell-Badge, yfirmanni stofnfrumu-líffræði- og erfðafræðideilda Francis Crick stofnunarinnar í Lundúnum. Vísindi Bretland Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Prófessor Magdalena Żernicka-Goetz, sem starfar bæði við Cambridge og California Institute of Technology í Bandaríkjunum, leiddi teymi vísindamanna sem komu að þróun aðferðarinnar. „Við getum skapað mennsk fósturvísisleg sýni með því að endurforrita stofnfrumur,“ sagði hún í ávarpi á ráðstefnu Alþjóðlega félagsins um stofnfrumurannsóknir í dag. The Guardian greinir frá. Í frétt Guardian segir að notkun fósturvísanna í læknisfræðilegum tilgangi sé ekki í sjónmáli. Það sé ólöglegt að koma þeim fyrir í legi í Bretlandi og víðar. Þá liggi ekki enn fyrir hvort fósturvísarnir geti þroskast fram yfir fyrstu stig þroskunar. „Hugmyndin er sú að ef þú getur líkt eftir venjulegum þroska mennsks fósturvísis með notkun stofnfruma, þá getir þú aflað heilmikilla upplýsinga um það hvernig við hefjum þroskann, hvað geti farið úrskeiðis, án þess að nota venjulega fósturvísa í rannsóknum,“ er haft eftir Robin Lovell-Badge, yfirmanni stofnfrumu-líffræði- og erfðafræðideilda Francis Crick stofnunarinnar í Lundúnum.
Vísindi Bretland Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira