Hundrað dagar í RIFF Samúel Karl Ólason skrifar 20. júní 2023 11:01 Bíó í sundi á RIFF í fyrra. RIFF Hundrað dagar eru í að Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, eða RIFF, verður sett formlega og það í tuttugasta sinn. Hátíðin hefst þann 28. september og mun standa yfir til 8. október. Frá því hátíðin var haldin fyrst hefur hún stækkað í gegnum árin. Hugleikur Dagsson hefur tekið að sér að uppfæra lundann, lukkudýr RIFF í tilefni afmælis hátíðarinnar. Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur sem Hermigervill, hefur samið stef hátíðarinnar. „Eins mikið og ég elska RIFF, þá er aðal ástæðan að ég sagði já við þessu verkefni sú að mig langaði bara að teikna lundann,“ segir Hugleikur í tilkynningu frá RIFF. Lundinn hefur verið lukkudýr hátíðarinnar frá upphafi og ku vera honum mjög hugleikinn. „Ég fíla hvernig þessi skepna hefur endurtekið stökkbreyst í gegnum árin í höndum mismunandi listafólks. Ég er montinn að fá að krukka í honum þetta árið.“ Frá setningu RIFF í fyrra.RIFF Í áðurnefndri tilkynningu segir að dagskrá RIFF verði „full af áhugaverðum og framsæknum kvikmyndum sem endurspegla það besta sem alþjóðleg kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða en mikill fjöldi splunkunýrra, alþjóðlegra mynda verður sýndur á hátíðinni. Í mörgum tilfellum er um Evrópu- eða Norðurlandafrumsýningar að ræða“. Dagskránni verður líkt og áður skipt upp í fjöldamarga flokka og sem dæmi má nefna Fyrir opnu hafi, Heimildarmyndir og Önnur framtíð ásamt flokknum Vitranir en í honum eru átta myndir sem koma til með að keppa um Gullna Lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu myndina. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir hátíðina í ár. Frekari upplýsingar má finna á vef RIFF. RIFF Reykjavík Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34 RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Hugleikur Dagsson hefur tekið að sér að uppfæra lundann, lukkudýr RIFF í tilefni afmælis hátíðarinnar. Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur sem Hermigervill, hefur samið stef hátíðarinnar. „Eins mikið og ég elska RIFF, þá er aðal ástæðan að ég sagði já við þessu verkefni sú að mig langaði bara að teikna lundann,“ segir Hugleikur í tilkynningu frá RIFF. Lundinn hefur verið lukkudýr hátíðarinnar frá upphafi og ku vera honum mjög hugleikinn. „Ég fíla hvernig þessi skepna hefur endurtekið stökkbreyst í gegnum árin í höndum mismunandi listafólks. Ég er montinn að fá að krukka í honum þetta árið.“ Frá setningu RIFF í fyrra.RIFF Í áðurnefndri tilkynningu segir að dagskrá RIFF verði „full af áhugaverðum og framsæknum kvikmyndum sem endurspegla það besta sem alþjóðleg kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða en mikill fjöldi splunkunýrra, alþjóðlegra mynda verður sýndur á hátíðinni. Í mörgum tilfellum er um Evrópu- eða Norðurlandafrumsýningar að ræða“. Dagskránni verður líkt og áður skipt upp í fjöldamarga flokka og sem dæmi má nefna Fyrir opnu hafi, Heimildarmyndir og Önnur framtíð ásamt flokknum Vitranir en í honum eru átta myndir sem koma til með að keppa um Gullna Lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu myndina. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir hátíðina í ár. Frekari upplýsingar má finna á vef RIFF.
RIFF Reykjavík Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34 RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34
RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14