„Ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu“ nú lokið Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júní 2023 21:00 Frá undirritun samningsins í dag. Vísir/Einar Kostnaður sjúklinga við heimsóknir til sérfræðilækna mun í mörgum tilvikum lækka verulega eftir að loksins tókst að koma á samningum milli þeirra og ríkisins í dag. Gert er ráð fyrir því að samningurinn spari sjúklinga milljarða á ári. Engir samningar hafa verið við sérgreinalækna frá því í janúar 2019 og hafa margir læknar því innheimt viðbótargreiðslur frá sjúklingum. Hafa sjúklingar því þurft að greiða margfalt meira fyrir þjónustu læknanna. Nú verði vonandi tryggt að allir hafi jafnt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna óháð fjárhag sjúklinga. „Við erum að ljúka þarna ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu. Þarna erum við að ljúka fjögurra og hálfs árs tímabili þar sem sérfræðilæknar á sjálfstæðum stofum hafa verið utan samninga. Þetta er geysilega mikilvægt fyrir sjúklingana. Þetta er aðallega að tryggja aðgengi þeirra að viðunandi þjónustu. Þetta er mikilvægur dagur að því leytinu til,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, um samninginn. Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Einar Með samningnum er fjármagn til þjónustu sérgreinalækna aukið um rúma fjóra milljarða króna á ári. Reiknað er með að greiðsluþátttaka almennings lækki um allt að þrjá milljarða króna á ári. Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að vel hafi gengið að ná samkomulagi á lokametrunum. „Það er alltaf þannig að það er ekkert í höfn fyrr en allt er í höfn og það eru ýmsir hnútar að hnýta en þetta gekk allt vel,“ segir Sigurður. Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Engir samningar hafa verið við sérgreinalækna frá því í janúar 2019 og hafa margir læknar því innheimt viðbótargreiðslur frá sjúklingum. Hafa sjúklingar því þurft að greiða margfalt meira fyrir þjónustu læknanna. Nú verði vonandi tryggt að allir hafi jafnt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna óháð fjárhag sjúklinga. „Við erum að ljúka þarna ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu. Þarna erum við að ljúka fjögurra og hálfs árs tímabili þar sem sérfræðilæknar á sjálfstæðum stofum hafa verið utan samninga. Þetta er geysilega mikilvægt fyrir sjúklingana. Þetta er aðallega að tryggja aðgengi þeirra að viðunandi þjónustu. Þetta er mikilvægur dagur að því leytinu til,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, um samninginn. Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Einar Með samningnum er fjármagn til þjónustu sérgreinalækna aukið um rúma fjóra milljarða króna á ári. Reiknað er með að greiðsluþátttaka almennings lækki um allt að þrjá milljarða króna á ári. Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að vel hafi gengið að ná samkomulagi á lokametrunum. „Það er alltaf þannig að það er ekkert í höfn fyrr en allt er í höfn og það eru ýmsir hnútar að hnýta en þetta gekk allt vel,“ segir Sigurður.
Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent