Íslenska rigningin stoppar ekki reynsluboltana í undirbúningi fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson við æfingu í rigningunni í gær. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðnundsdóttir eru bæði að undirbúa sig fyrir heimsleikana í byrjun ágúst en það gera þau hér heima á Íslandi. Hluti af undirbúningnum er að æfa úti á frjálsíþróttavelli og það gerðu þau í níutíu mínútur í rigningunni í gær. Anníe Mist og Björgvin Karl eru auðvitað miklir reynsluboltar, Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum í einstaklingsflokki og Björgvin er á sínum tíundu. Það er nauðsynlegt í undirbúningnum að hlaupa líka úti og gera mögulegar æfingar sem fara fram utanhúss. Það er von á öllu mögulegu á heimsmeistaramótinu. Aðstæðurnar í Madison í Bandaríkjunum verða þó allt öðruvísi en þær eru á Íslandi. Það er alveg ljóst að hitinn mun spila stórt hlutverk á heimsleikunum enda hásumar þar þegar leikarnir fara fram. Anníe Mist og Björgvin Karl breyta aftur á móti ekki hitastiginu á Íslandi en þau létu aðstæðurnar í gær ekki stoppa sig í að ná góðri æfingu þrátt fyrir rigninguna. Keppnisskapið er líka á réttum stað og það mátti sjá það þegar þau tóku létta keppni sem Anníe setti inn á samfélagsmiðla sína. Fyrst var að svolgra niður drykk og taka í framhaldinu handgöngukapphlaup. Kapphlaupið má sjá hér fyrir neðan en hver ætli hafi unnið? View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Hluti af undirbúningnum er að æfa úti á frjálsíþróttavelli og það gerðu þau í níutíu mínútur í rigningunni í gær. Anníe Mist og Björgvin Karl eru auðvitað miklir reynsluboltar, Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum í einstaklingsflokki og Björgvin er á sínum tíundu. Það er nauðsynlegt í undirbúningnum að hlaupa líka úti og gera mögulegar æfingar sem fara fram utanhúss. Það er von á öllu mögulegu á heimsmeistaramótinu. Aðstæðurnar í Madison í Bandaríkjunum verða þó allt öðruvísi en þær eru á Íslandi. Það er alveg ljóst að hitinn mun spila stórt hlutverk á heimsleikunum enda hásumar þar þegar leikarnir fara fram. Anníe Mist og Björgvin Karl breyta aftur á móti ekki hitastiginu á Íslandi en þau létu aðstæðurnar í gær ekki stoppa sig í að ná góðri æfingu þrátt fyrir rigninguna. Keppnisskapið er líka á réttum stað og það mátti sjá það þegar þau tóku létta keppni sem Anníe setti inn á samfélagsmiðla sína. Fyrst var að svolgra niður drykk og taka í framhaldinu handgöngukapphlaup. Kapphlaupið má sjá hér fyrir neðan en hver ætli hafi unnið? View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira