Brasilískur maður arfleiðir Neymar að ölllum eignum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 08:31 Neymar mun erfa manninn en mun hann heimsækja hann eftir þessar fréttir það er stóra spurningin. Getty/Marc Atkins Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið lengi í hóp launahæstu fótboltamanna heims og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum. Það er samt einn landi hans sem vill gefa honum allt sem hann á, það er eftir sinn dag. Maðurinn elskar Neymar svo mikið að hann hefur arfleitt Neymar að ölllum eignum sínum. Leaving everything you own to a multi-millionaire soccer player would not be everyone s idea of a good cause, but one Brazilian fan could not think of a more deserving recipient of his worldly goods than Neymar. https://t.co/LEM1qnCZ7x— CNN International (@cnni) June 28, 2023 „Ég samsama mig með honum,“ sagði maðurinn í viðtali við Metropoles í heimalandinu. Neymar fær 85 milljónir evra í laun í ár sem gera um 12,7 milljarða íslenskra króna. „Ég er hrifinn af Neymar og tengi við hann. Ég hef líka þurft að þola ærumeiðingar á minni ævi og samband Neymar við föður sinn minnir mig mikið á samband mitt við minn föður sem er látinn,“ sagði þessi ófefndi maður. Maðurinn á enga ástvini að alla vega enga sem hann vill að erfi sig. „Ég er við slæma heilsu og áttaði mig á því að ég þurfti að gera erfðaskrá. Ég vil ekki að ríkisstjórnin eða skyldfólk mitt taki mína hluti til sín,“ sagði maðurinn. „Ofan á allt þá veit ég að Neymar er ekki gráðugur maður sem er sjaldséður kostur í dag,“ sagði þessi miklu aðdáandi Neymar. Brasilía Fótbolti Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira
Það er samt einn landi hans sem vill gefa honum allt sem hann á, það er eftir sinn dag. Maðurinn elskar Neymar svo mikið að hann hefur arfleitt Neymar að ölllum eignum sínum. Leaving everything you own to a multi-millionaire soccer player would not be everyone s idea of a good cause, but one Brazilian fan could not think of a more deserving recipient of his worldly goods than Neymar. https://t.co/LEM1qnCZ7x— CNN International (@cnni) June 28, 2023 „Ég samsama mig með honum,“ sagði maðurinn í viðtali við Metropoles í heimalandinu. Neymar fær 85 milljónir evra í laun í ár sem gera um 12,7 milljarða íslenskra króna. „Ég er hrifinn af Neymar og tengi við hann. Ég hef líka þurft að þola ærumeiðingar á minni ævi og samband Neymar við föður sinn minnir mig mikið á samband mitt við minn föður sem er látinn,“ sagði þessi ófefndi maður. Maðurinn á enga ástvini að alla vega enga sem hann vill að erfi sig. „Ég er við slæma heilsu og áttaði mig á því að ég þurfti að gera erfðaskrá. Ég vil ekki að ríkisstjórnin eða skyldfólk mitt taki mína hluti til sín,“ sagði maðurinn. „Ofan á allt þá veit ég að Neymar er ekki gráðugur maður sem er sjaldséður kostur í dag,“ sagði þessi miklu aðdáandi Neymar.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira