Messi fær argentínskan þjálfara sem hann þekkir vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 09:31 Lionel Messi ræðir við Gerardo 'Tata' Martino þegar þeir unnu saman hjá Barcelona. Getty/David Ramos Það lítur út fyrir að Lionel Messi sé að fá nánast allt sem hann vill hjá bandaríska félaginu Inter Miami. Messi samdi óvænt við bandaríska félagið þegar allir héldu að hann færi annað hvort heim til Barcelona eða í peningana í Sádi-Arabíu. Eftir að Messi samdi við Miami félagið þá hafa margir gamlir vinir hans úr boltanum verið orðaðir við félagið. Það lítur út fyrir að nokkrir þeirra fá samning. Bienvenido Tata El Club ha nombrado a Gerardo Martino como director técnico. El técnico ganador de la MLS Cup y del premio al Entrenador del Año de la MLS, con experiencia con las selecciones de Argentina y México, FC Barcelona y más, se une al Club mientras se encuentra pic.twitter.com/RVFTjlQnYw— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 28, 2023 Nú síðast hefur Inter ráðið sér þjálfara og það er Argentínumaðurinn Gerardo Martino sem þekkir mjög vel til stórstjörnunnar. Martino stýrði einmitt Messi hjá argentínska landsliðinu í tvö ár frá 2014-2016 sem og hjá Barcelona tímabilið 2013-14. Martino tekur við starfinu af Phil Neville sem var rekinn fyrr í þessum mánuði. „Gerardo ‚Tata' Martino er mjög virtur þjálfari í okkar sporti og ferilskráin hans talar sínu máli,“ sagði David Beckham um ráðninguna. #InterMiamiCF have officially confirmed the appointment of Gerardo Martino as their new manager Martino will be reunited with Lionel Messi for the third time (Barcelona & Argentina) pic.twitter.com/kGuDdpj7nv— DAZN Canada (@DAZN_CA) June 28, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Messi samdi óvænt við bandaríska félagið þegar allir héldu að hann færi annað hvort heim til Barcelona eða í peningana í Sádi-Arabíu. Eftir að Messi samdi við Miami félagið þá hafa margir gamlir vinir hans úr boltanum verið orðaðir við félagið. Það lítur út fyrir að nokkrir þeirra fá samning. Bienvenido Tata El Club ha nombrado a Gerardo Martino como director técnico. El técnico ganador de la MLS Cup y del premio al Entrenador del Año de la MLS, con experiencia con las selecciones de Argentina y México, FC Barcelona y más, se une al Club mientras se encuentra pic.twitter.com/RVFTjlQnYw— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 28, 2023 Nú síðast hefur Inter ráðið sér þjálfara og það er Argentínumaðurinn Gerardo Martino sem þekkir mjög vel til stórstjörnunnar. Martino stýrði einmitt Messi hjá argentínska landsliðinu í tvö ár frá 2014-2016 sem og hjá Barcelona tímabilið 2013-14. Martino tekur við starfinu af Phil Neville sem var rekinn fyrr í þessum mánuði. „Gerardo ‚Tata' Martino er mjög virtur þjálfari í okkar sporti og ferilskráin hans talar sínu máli,“ sagði David Beckham um ráðninguna. #InterMiamiCF have officially confirmed the appointment of Gerardo Martino as their new manager Martino will be reunited with Lionel Messi for the third time (Barcelona & Argentina) pic.twitter.com/kGuDdpj7nv— DAZN Canada (@DAZN_CA) June 28, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira