29 ára Íslandsmet Jóns Arnars í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 12:02 Daníel Ingi Egilsson vann silfur á Norðurlandamótinu á dögunum þegar hann stökk 7,53 metra en hann bætti seinna þann árangur með því að stökkva 7,92 metra. Instagram/@icelandathletics Jón Arnar Magnússon stökk átta metra slétta í langstökki í Bikarkeppni FRÍ í ágúst 1994. Svo langt hefur enginn íslensku langstökkvari stokkið, hvorki fyrr né síðar. Það er samt einn öflugur íslenskur langstökkvari sem er farinn að ógna þessu 29 ára gamla meti Jóns Arnars. FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson stökk 7,92 metra á Copenhagen Athletics Games fyrr í þessum mánuði sem er aðeins átta sentímetrum frá Íslandsmetinu. Daníel Ingi hafði stokkið lengst 7,18 metra fyrir þetta tímabil en hefur átt sex stökk yfir 7,45 metra á þessu tímabili. Þessi rosalega bæting gefur tilefni til bjartsýni að metið geti fallið. Daníel setti persónulegt met með því að stökkva 7,61 metra 3. júní og bætti það síðan um 31 sentimeter aðeins fjórum dögum síðar. Þetta langa stökk komst upp í annað sætið yfir lengsta langstökk Íslendings fyrr og síðar en þar sat áður Kristján Harðarson sem átti Íslandsmetið áður en Jón Arnar sló það 1994. Kristján stökk 7,80 metra í mars 1984. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu frábæra stökki Daníels Inga. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Það er samt einn öflugur íslenskur langstökkvari sem er farinn að ógna þessu 29 ára gamla meti Jóns Arnars. FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson stökk 7,92 metra á Copenhagen Athletics Games fyrr í þessum mánuði sem er aðeins átta sentímetrum frá Íslandsmetinu. Daníel Ingi hafði stokkið lengst 7,18 metra fyrir þetta tímabil en hefur átt sex stökk yfir 7,45 metra á þessu tímabili. Þessi rosalega bæting gefur tilefni til bjartsýni að metið geti fallið. Daníel setti persónulegt met með því að stökkva 7,61 metra 3. júní og bætti það síðan um 31 sentimeter aðeins fjórum dögum síðar. Þetta langa stökk komst upp í annað sætið yfir lengsta langstökk Íslendings fyrr og síðar en þar sat áður Kristján Harðarson sem átti Íslandsmetið áður en Jón Arnar sló það 1994. Kristján stökk 7,80 metra í mars 1984. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu frábæra stökki Daníels Inga. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira