Maðurinn muni ekki koma nálægt reiðskólanum framar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. júní 2023 13:01 Mynd er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Þroskaskertur maður, sem er sagður hafa brotið kynferðislega á níu ára stúlku með fötlun í sumarbúðunum í Reykjadal í fyrrasumar, mun ekki koma nálægt starfsemi Reiðskóla Reykjavíkur lengur. Hann var aldrei starfsmaður skólans en aðstoðaði við umhirðu hrossa eftir hádegi og segir skólinn hann aldrei hafa verið einan með nemendum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reiðskóla Reykjavíkur. Halla Ingibjörg Leonhardsdóttir, móðir hinnar níu ára gömlu stúlku sagði í samtali við Vísi í gær að hún myndi ekki láta málið kyrrt liggja. Sagði hún starfsmenn skólans hafa komið af fjöllum í gær og tjáð vinkonu hennar að móðir mannsins hefði hvorki látið vita af meintum brotum mannsins í Reykjadal síðasta sumar né að málið væri á ákærusviði. Hafi aldrei verið einn með nemendum Í tilkynningu reiðskólans segir að forsvarsmenn hans hafi fengið upplýsingar um að maðurinn hefði verið sakaður um kynferðisbrot. Hann hefði aldrei verið starfsmaður hjá skólanum heldur fyrir greiðasemi fengið að aðstoða í hesthúsunum eftir hádegi. „Á þeim tíma var hann aldrei að hjálpa til við reiðnámskeiðin, né var hann einn með nemendum eða eftirlitslaus í húsunum vegna fötlunar sinnar.“ Segir í tilkynningunni að upplýsingar um að maðurinn lægi undir grun um kynferðisbrot hafi komið þeim fullkomlega í opna skjöldu. Brugðist hafi verið við samdægurs og því muni maðurinn ekki koma nálægt reiðskólanum framar né aðstoða í hesthúsum reiðskólans. Foreldrum nemenda sem eru á reiðnámskeiði hafi verið látnir vita af málinu. „Við hörmum að þessar aðstæður hafi komið upp og höfum þegar brugðist við til að tryggja öryggi barnanna, sem er aðalatriðið í okkar augum. Við munum tilkynna Barnavernd Reykjavíkur og lögreglunni um málið.“ Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Málefni fatlaðs fólks Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reiðskóla Reykjavíkur. Halla Ingibjörg Leonhardsdóttir, móðir hinnar níu ára gömlu stúlku sagði í samtali við Vísi í gær að hún myndi ekki láta málið kyrrt liggja. Sagði hún starfsmenn skólans hafa komið af fjöllum í gær og tjáð vinkonu hennar að móðir mannsins hefði hvorki látið vita af meintum brotum mannsins í Reykjadal síðasta sumar né að málið væri á ákærusviði. Hafi aldrei verið einn með nemendum Í tilkynningu reiðskólans segir að forsvarsmenn hans hafi fengið upplýsingar um að maðurinn hefði verið sakaður um kynferðisbrot. Hann hefði aldrei verið starfsmaður hjá skólanum heldur fyrir greiðasemi fengið að aðstoða í hesthúsunum eftir hádegi. „Á þeim tíma var hann aldrei að hjálpa til við reiðnámskeiðin, né var hann einn með nemendum eða eftirlitslaus í húsunum vegna fötlunar sinnar.“ Segir í tilkynningunni að upplýsingar um að maðurinn lægi undir grun um kynferðisbrot hafi komið þeim fullkomlega í opna skjöldu. Brugðist hafi verið við samdægurs og því muni maðurinn ekki koma nálægt reiðskólanum framar né aðstoða í hesthúsum reiðskólans. Foreldrum nemenda sem eru á reiðnámskeiði hafi verið látnir vita af málinu. „Við hörmum að þessar aðstæður hafi komið upp og höfum þegar brugðist við til að tryggja öryggi barnanna, sem er aðalatriðið í okkar augum. Við munum tilkynna Barnavernd Reykjavíkur og lögreglunni um málið.“
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Málefni fatlaðs fólks Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira