Kvennalið FH og Víkings mætast í kvöld og geta bæði stigið sögulegt skref Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 15:00 Lengjudeildarlið Víkings getur komist í bikaúrslitaleikinn í kvöld. Vísir/Diego FH tekur á móti Víkingi í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í kvöld og boði er sæti í sjálfum bikarúrslitaleiknum. Það er ljóst að sigurvegarinn mun skrifa nýjan kafla sögu síns félags. Kvennalið FH og Víkings hafa aldrei komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í þriðja sinn sem FH keppir í undanúrslitum en í annað skiptið sem Víkingskonur koma svo langt. FH var í undanúrslitum 2001 og 2021 en Víkingskonur eru komnar þangað í fyrsta sinn í 41 ár eða síðan 1982. FH er spútniklið Bestu deildar kvenna í sumar en liðið hefur sautján stig í þriðja sæti deildarinnar. FH er nýliði deildarinnar en fór ósigrað í gegnum Lengjudeildina í fyrra. FH sló út ÍBV í átta liða úrslitum keppninnar. Víkingskonur eru í Lengjudeildinni en eru þar með fimm stiga forskot á toppnum. Víkingskonur slógu út Bestu deildar lið Selfoss í átta liða úrslitum keppninnar. Sigurvegarinn verður tólfta félagið til að spila il úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta. Liðin sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á morgun, Breiðablik og Stjarnan, hafa bæði unnið bikarinn margoft. Breiðablik hefur orðið þrettán sinnum bikarmeistari og spilað tuttugu sinnum í bikarúrslitaleiknum en Stjarnan hefur unnið þrisvar í sjö bikarúrslitaleikjum. Það verður flott umgjörð í kringum leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Mjólkurbikar kvenna FH Víkingur Reykjavík Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Sjá meira
Það er ljóst að sigurvegarinn mun skrifa nýjan kafla sögu síns félags. Kvennalið FH og Víkings hafa aldrei komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í þriðja sinn sem FH keppir í undanúrslitum en í annað skiptið sem Víkingskonur koma svo langt. FH var í undanúrslitum 2001 og 2021 en Víkingskonur eru komnar þangað í fyrsta sinn í 41 ár eða síðan 1982. FH er spútniklið Bestu deildar kvenna í sumar en liðið hefur sautján stig í þriðja sæti deildarinnar. FH er nýliði deildarinnar en fór ósigrað í gegnum Lengjudeildina í fyrra. FH sló út ÍBV í átta liða úrslitum keppninnar. Víkingskonur eru í Lengjudeildinni en eru þar með fimm stiga forskot á toppnum. Víkingskonur slógu út Bestu deildar lið Selfoss í átta liða úrslitum keppninnar. Sigurvegarinn verður tólfta félagið til að spila il úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta. Liðin sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á morgun, Breiðablik og Stjarnan, hafa bæði unnið bikarinn margoft. Breiðablik hefur orðið þrettán sinnum bikarmeistari og spilað tuttugu sinnum í bikarúrslitaleiknum en Stjarnan hefur unnið þrisvar í sjö bikarúrslitaleikjum. Það verður flott umgjörð í kringum leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Mjólkurbikar kvenna FH Víkingur Reykjavík Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Sjá meira