Tinna Guðrún lék á als oddi þegar Ísland náði í brons Hjörvar Ólafsson skrifar 2. júlí 2023 14:03 Íslenska liðið stóð sig vel í Svíþjóð Mynd/KKÍ Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta bar sigurorð af Danmörku, 73-52, þegar liðin áttust við í leiknum þar sem barist var um bronsverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Södertälje í Svíþjóð í morgun. Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður Hauka, var frábær hjá íslenska liðinu í þessum leik en Tinna Guðrún skoraði 31 stig. Njarðvíkingurinn Vilborg Jónsdóttir, sem var fyrirliði íslenska liðsins á mótinu, lagði einnig þung lóð á vogarskálina í þessum sigri en hún setti niður 19 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Íslenska liðið tók frumkvæðið í leiknum strax í upphafi leiksins en liðið var 15 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og svo 23 stigum yfir í hálfleik. Eftir það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda og niðurstaðan sannfærandi sigur 21 stigs sigur hjá Íslandi. Elísabeth Ýr Ægisdóttir, sem spilar fyrir Hauka, var valin í úrvalslið mótsins að leik loknum. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Kane afgreiddi Brassana Fótbolti Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Sport Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Fótbolti Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Fótbolti Fleiri fréttir Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum Sjá meira
Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður Hauka, var frábær hjá íslenska liðinu í þessum leik en Tinna Guðrún skoraði 31 stig. Njarðvíkingurinn Vilborg Jónsdóttir, sem var fyrirliði íslenska liðsins á mótinu, lagði einnig þung lóð á vogarskálina í þessum sigri en hún setti niður 19 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Íslenska liðið tók frumkvæðið í leiknum strax í upphafi leiksins en liðið var 15 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og svo 23 stigum yfir í hálfleik. Eftir það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda og niðurstaðan sannfærandi sigur 21 stigs sigur hjá Íslandi. Elísabeth Ýr Ægisdóttir, sem spilar fyrir Hauka, var valin í úrvalslið mótsins að leik loknum.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Kane afgreiddi Brassana Fótbolti Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Sport Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Fótbolti Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Fótbolti Fleiri fréttir Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum Sjá meira