Katrín Tanja fær frí á mánudögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 08:30 Katrin Tanja Davíðsdóttir með kærastanum Brooks Laich og hundinum sínum Theo. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er ein af fjórum Íslendingum sem er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir tæpan mánuð. Kartín Tanja vann sér þátttökurétt í gegnum Norður-Ameríku en hún náði öðrum besta árangrinum í undarúrslitamótinu vestan megin. Katrín æfði heima á Íslandi á síðasta tímabili en er nú aftur komin út til Bandaríkjanna. Að þessu sinni nýtur hún liðsinnis HWPO Training sem er æfingaprógram Mat Fraser. Fraser varð eins og flestir vita, heimsmeistari fimm ár í röð og lagði keppnisskóna á hilluna sem ríkjandi heimsmeistari fyrir að verða þremur árum. Fraser er með nokkra öfluga keppendur hjá sér sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir leikana. Fraser veit um hvað þetta snýst enda yfirburðamaður sem mætti alltaf klár í slaginn á hverjum heimsleikum. Það hefur verið hægt að fylgjast aðeins með Katrínu Tönju og hinu Heimsleikafólki Fraser á samfélagsmiðlum fyrirtækisins sem er með aðsetur í Burlington í Vermont fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þar kom meðal annars fram að Katrín Tanja og hin öll fá frí á mánudögum af því að það var alltaf venjan hjá Fraser sjálfum. Á mánudögum einbeitti hann sér að því að hlaða batteríin, laga skrokkinn og hugsa vel um sig. Hann vildi frekar æfa á fullu alla helgina en hvíla sig síðan á mánudegi. Keppendurnir hans hlýða honum í einu og öllu og þess vegna eru allir í fríi í dag mánudag. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining) CrossFit Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Kartín Tanja vann sér þátttökurétt í gegnum Norður-Ameríku en hún náði öðrum besta árangrinum í undarúrslitamótinu vestan megin. Katrín æfði heima á Íslandi á síðasta tímabili en er nú aftur komin út til Bandaríkjanna. Að þessu sinni nýtur hún liðsinnis HWPO Training sem er æfingaprógram Mat Fraser. Fraser varð eins og flestir vita, heimsmeistari fimm ár í röð og lagði keppnisskóna á hilluna sem ríkjandi heimsmeistari fyrir að verða þremur árum. Fraser er með nokkra öfluga keppendur hjá sér sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir leikana. Fraser veit um hvað þetta snýst enda yfirburðamaður sem mætti alltaf klár í slaginn á hverjum heimsleikum. Það hefur verið hægt að fylgjast aðeins með Katrínu Tönju og hinu Heimsleikafólki Fraser á samfélagsmiðlum fyrirtækisins sem er með aðsetur í Burlington í Vermont fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þar kom meðal annars fram að Katrín Tanja og hin öll fá frí á mánudögum af því að það var alltaf venjan hjá Fraser sjálfum. Á mánudögum einbeitti hann sér að því að hlaða batteríin, laga skrokkinn og hugsa vel um sig. Hann vildi frekar æfa á fullu alla helgina en hvíla sig síðan á mánudegi. Keppendurnir hans hlýða honum í einu og öllu og þess vegna eru allir í fríi í dag mánudag. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining)
CrossFit Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira