Tíu ár í heimsklassa hjá BKG: Miklu heilbrigðari núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 10:00 Björgvin Karl Guðmundsson er búinn að vera einn af tíu hæstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit undanfarin átta ár. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er að ná mögnuðum árangri á þessu CrossFit tímabili eða með því að tryggja sig inn á tíundu heimsleikana sína í CrossFit. Björgvin er í hópi þriggja kappa sem eru á tíundu heimsleikunum í röð en hinir eru Cole Sager og Noah Ohlsen. Morning Chalk Up heiðrar þessar frábæru íþróttamenn og Björgvin Karl var sá síðasti í röðinni til að fá yfirlit yfir magnaðan feril sinn. Björgvin keppti fyrst í Opna hlutanum fyrir heimsleikana árið 2012 en komst fyrst inn á heimsleikana árið 2014 þegar hann var tvítugur. Björgvin komst á verðlaunapallinn á sínum öðrum heimsleikum árið 2015 og endurtók síðan leikinn fjórum árum síðar. Hann hefur náð besta árangri íslensks karlmanns síðustu sjö árin. Björgvin hefur fimm sinnum verið meðal fimm hæstu á heimsmeistaramótinu og átta sinnum inn á topp tíu á sínum níu heimsleikum. Hann var ekki meðal tíu hæstu á fyrstu heimsleikunum árið 2014 en hefur síðan verið alltaf meðan tíu bestu í heimi í CrossFit íþróttinni. „Mér líður ekki eins og þetta séu orðin tíu ár. Mér finnst ég ekki hafa verið í þessu svona lengi,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson við Morning Chalk Up. „Ég held að ég sé miklu vitrari núna en þegar ég var tvítugur. Ég ræð við miklu erfiðari og meira krefjandi æfingar núna en þegar ég var tuttugu ára hvort sem þú trúir því eða ekki,“ sagði Björgvin Karl. „Heilt yfir þá held ég að ég sé miklu heilbrigðari núna ,“ sagði Björgvin Karl. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Björgvin er í hópi þriggja kappa sem eru á tíundu heimsleikunum í röð en hinir eru Cole Sager og Noah Ohlsen. Morning Chalk Up heiðrar þessar frábæru íþróttamenn og Björgvin Karl var sá síðasti í röðinni til að fá yfirlit yfir magnaðan feril sinn. Björgvin keppti fyrst í Opna hlutanum fyrir heimsleikana árið 2012 en komst fyrst inn á heimsleikana árið 2014 þegar hann var tvítugur. Björgvin komst á verðlaunapallinn á sínum öðrum heimsleikum árið 2015 og endurtók síðan leikinn fjórum árum síðar. Hann hefur náð besta árangri íslensks karlmanns síðustu sjö árin. Björgvin hefur fimm sinnum verið meðal fimm hæstu á heimsmeistaramótinu og átta sinnum inn á topp tíu á sínum níu heimsleikum. Hann var ekki meðal tíu hæstu á fyrstu heimsleikunum árið 2014 en hefur síðan verið alltaf meðan tíu bestu í heimi í CrossFit íþróttinni. „Mér líður ekki eins og þetta séu orðin tíu ár. Mér finnst ég ekki hafa verið í þessu svona lengi,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson við Morning Chalk Up. „Ég held að ég sé miklu vitrari núna en þegar ég var tvítugur. Ég ræð við miklu erfiðari og meira krefjandi æfingar núna en þegar ég var tuttugu ára hvort sem þú trúir því eða ekki,“ sagði Björgvin Karl. „Heilt yfir þá held ég að ég sé miklu heilbrigðari núna ,“ sagði Björgvin Karl. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira