Baumgartner þarf að yfirgefa heimilið í mánuðinum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 5. júlí 2023 21:46 Costner og Baumgartner með börnunum þremur. EPA Dómari í Kaliforníufylki hefur úrskurðað að ákvæði í kaupmála leikarans Kevin Costner og fyrrverandi eiginkonu hans hönnuðarins Christine Baumgartner sé í fullu gildi. Þarf hún að yfirgefa heimili þeirra í síðasta lagi 31. júlí. Skilnaður Costner og Baumgartner hefur verið afar stormasamur. Þau hafa verið saman í átján ár og eiga saman þrjú börn. Baumgartner bað um skilnaðinn og sendi inn pappírana í byrjun maí. Hún hefur óskað eftir því að umsjá yfir börnunum, sem eru á aldrinum fimm til fjórtán ára, verði sameiginleg. Baumgartner hefur hins vegar sagt að Costner vilji reka bæði hana og börnin þeirra úr húsinu, eða réttara sagt glæsivillunni sem metin er á 19 milljarða króna. Vildu frest Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að Costner hafi haft betur í réttarsal í dag og fengið það staðfest að hann megi vísa Baumgartner af heimilinu 31. júlí. Í kaupmálanum segir að Baumgartner þurfi að yfirgefa húsið þrjátíu dögum eftir skilnað. Lögmenn Baumgartner hafa hins vegar haldið því fram að ákvæðið sé ósanngjarnt. Þrjátíu dagar séu ekki nægur tími til að finna annan samastað og hún eigi sjálf ekki nægt fé til þess. Var beðið um frest til 15. ágúst. Deilunni ekki lokið Deilunni er hins vegar langt frá því að vera lokið. Í nóvember verður tekist á um hvort kaupmálinn sjálfur sé gildur, en lögmenn Baumgartner halda því fram að svo sé ekki. Talið er að úrskurðurinn í dag gæti verið fyrirboði þess sem koma skal í nóvember. Ef Baumgartner tapar þeirri rimmu þarf hún að greiða Costner 1,5 milljón dollara, eða 200 milljónum króna, auk málskostnaðar. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira
Skilnaður Costner og Baumgartner hefur verið afar stormasamur. Þau hafa verið saman í átján ár og eiga saman þrjú börn. Baumgartner bað um skilnaðinn og sendi inn pappírana í byrjun maí. Hún hefur óskað eftir því að umsjá yfir börnunum, sem eru á aldrinum fimm til fjórtán ára, verði sameiginleg. Baumgartner hefur hins vegar sagt að Costner vilji reka bæði hana og börnin þeirra úr húsinu, eða réttara sagt glæsivillunni sem metin er á 19 milljarða króna. Vildu frest Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að Costner hafi haft betur í réttarsal í dag og fengið það staðfest að hann megi vísa Baumgartner af heimilinu 31. júlí. Í kaupmálanum segir að Baumgartner þurfi að yfirgefa húsið þrjátíu dögum eftir skilnað. Lögmenn Baumgartner hafa hins vegar haldið því fram að ákvæðið sé ósanngjarnt. Þrjátíu dagar séu ekki nægur tími til að finna annan samastað og hún eigi sjálf ekki nægt fé til þess. Var beðið um frest til 15. ágúst. Deilunni ekki lokið Deilunni er hins vegar langt frá því að vera lokið. Í nóvember verður tekist á um hvort kaupmálinn sjálfur sé gildur, en lögmenn Baumgartner halda því fram að svo sé ekki. Talið er að úrskurðurinn í dag gæti verið fyrirboði þess sem koma skal í nóvember. Ef Baumgartner tapar þeirri rimmu þarf hún að greiða Costner 1,5 milljón dollara, eða 200 milljónum króna, auk málskostnaðar.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46