Ekki tekið ákvörðun um að áfrýja í Vatnsendamáli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júlí 2023 16:16 Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, segir bæinn hafa verið undirbúinn vegna dóms í Vatnsendamáli. Vísir/Arnar Kópavogsbær hefur ekki tekið ákvörðun um að áfrýja ákvörðun Héraðsdóms Reykjaness sem gert hefur bænum að greiða Magnúsi Pétri Hjaltested, syni Þorsteins Hjaltested heitins, 1,4 milljarða króna ásamt vöxtum í deilum um Vatnsendaland. Bærinn hefur undanfarin ár verið með varúðarfærslur vegna málsins í bókum sínum. Þetta kemur fram í skriflegu svari Ásdísar Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs, til Vísis. Dómur var kveðinn upp í héraði í dag og var í dómi einnig viðurkennd skylda Kópavogsbæjar til að greiða skaðabætur vegna tapaðra árlegra leigutekna af þrjú hundruð lóðum undir sérbýli í landi Vatnsenda. Deilurnar hafa staðið yfir í rúmlega fimmtíu ár og hafa leitt af sér fjöldan allan af dómum, þar af marga sem taldir eru meðal þeirra mikilvægustu í íslenskum eignarrétti. Vatnsendajörðin náði upphaflega yfir gríðarlegt landflæmi á höfuðborgarsvæðinu, eða allt frá Seltjarnarnesi upp að Bláfjöllum. Varúðarfærslur undanfarin ár vegna málsins „Við munum gefa okkur næstu daga í að rýna dóminn og fara yfir forsendur hans,“ skrifar Ásdís í svari sínu til Vísis. Spurð hvort að dómurinn komi til með að hafa áhrif á rekstur bæjarins, þar sem um afar háa upphæð sé að ræða, segir Ásdís að bærinn hafi undanfarin ár hafa verið með varúðarfærslur vegna málsins í bókum bæjarins. „Og því hefur þessi niðurstaða ekki áhrif á rekstur og óveruleg áhrif á efnahag.“ Kópavogur Deilur um Vatnsendaland Dómsmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari Ásdísar Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs, til Vísis. Dómur var kveðinn upp í héraði í dag og var í dómi einnig viðurkennd skylda Kópavogsbæjar til að greiða skaðabætur vegna tapaðra árlegra leigutekna af þrjú hundruð lóðum undir sérbýli í landi Vatnsenda. Deilurnar hafa staðið yfir í rúmlega fimmtíu ár og hafa leitt af sér fjöldan allan af dómum, þar af marga sem taldir eru meðal þeirra mikilvægustu í íslenskum eignarrétti. Vatnsendajörðin náði upphaflega yfir gríðarlegt landflæmi á höfuðborgarsvæðinu, eða allt frá Seltjarnarnesi upp að Bláfjöllum. Varúðarfærslur undanfarin ár vegna málsins „Við munum gefa okkur næstu daga í að rýna dóminn og fara yfir forsendur hans,“ skrifar Ásdís í svari sínu til Vísis. Spurð hvort að dómurinn komi til með að hafa áhrif á rekstur bæjarins, þar sem um afar háa upphæð sé að ræða, segir Ásdís að bærinn hafi undanfarin ár hafa verið með varúðarfærslur vegna málsins í bókum bæjarins. „Og því hefur þessi niðurstaða ekki áhrif á rekstur og óveruleg áhrif á efnahag.“
Kópavogur Deilur um Vatnsendaland Dómsmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira