„Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 18:45 Hermann og lærisveinar hans unnu góðan sigur í dag. Vísir/Anton Brink „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. ÍBV skoraði snemma leiks og hefði átt að gera út um leikinn að mati þjálfara liðsins. „Vorum algjörlega geggjaðir, vorum yfir í öllum návígum, sterkir og grimmir. Ætluðum okkur að vinna og sýndum það í 90 mínútur. Fyrst með því að fá fullt af færum, skora mark en þrjú eða 4-0 hefði ekki verið ósanngjarnt.“ „Fengum fullt af færum og voru miklum sterkari. Svo þurftum við líka að berjast fyrir sigrinum, halda einbeitingu síðustu tíu og það var rosa andi í því. andinn sem strákarnir hafa sýnt, góður taktur í okkur, erum búnir að vera sterkir í síðustu 5-6 leikjum. Frábær sigur á þessum tímapunkti og þvílíkur léttir að landa þessu því við áttum það svo sannarlega skilið.“ „Frammistaðan, framlag og fókus, það var allt til staðar. Voru gjörsamlega geggjaðir í dag, okkur langaði þetta svo mikið og það sást langar leiðir. Bæði fyrir okkur sjálfa og Eyjamenn, að geta fagnað þessu almennilega á þessum tímamótum.“ „Var stórkostlegur í dag, frábær fótboltamaður og geggjaður varnarmaður,“ sagði Hermann um endurkomu Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í byrjunarlið ÍBV en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessum hátíðarhöldum. Fyrsta atriðið, lykilatriðið, er búið og þá er hægt að njóta þess að vera með. Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál,“ sagði Hermann að endingu en nú stendur yfir Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Sjá meira
ÍBV skoraði snemma leiks og hefði átt að gera út um leikinn að mati þjálfara liðsins. „Vorum algjörlega geggjaðir, vorum yfir í öllum návígum, sterkir og grimmir. Ætluðum okkur að vinna og sýndum það í 90 mínútur. Fyrst með því að fá fullt af færum, skora mark en þrjú eða 4-0 hefði ekki verið ósanngjarnt.“ „Fengum fullt af færum og voru miklum sterkari. Svo þurftum við líka að berjast fyrir sigrinum, halda einbeitingu síðustu tíu og það var rosa andi í því. andinn sem strákarnir hafa sýnt, góður taktur í okkur, erum búnir að vera sterkir í síðustu 5-6 leikjum. Frábær sigur á þessum tímapunkti og þvílíkur léttir að landa þessu því við áttum það svo sannarlega skilið.“ „Frammistaðan, framlag og fókus, það var allt til staðar. Voru gjörsamlega geggjaðir í dag, okkur langaði þetta svo mikið og það sást langar leiðir. Bæði fyrir okkur sjálfa og Eyjamenn, að geta fagnað þessu almennilega á þessum tímamótum.“ „Var stórkostlegur í dag, frábær fótboltamaður og geggjaður varnarmaður,“ sagði Hermann um endurkomu Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í byrjunarlið ÍBV en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessum hátíðarhöldum. Fyrsta atriðið, lykilatriðið, er búið og þá er hægt að njóta þess að vera með. Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál,“ sagði Hermann að endingu en nú stendur yfir Goslokahátíð í Vestmannaeyjum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Sjá meira