„Hann leikur þetta bara og fær vítið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2023 14:01 Daníel Dejan Djuric náði í víti gegn Keflavík í gær. Vísir/Vilhelm Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. Leikur Keflavíkur og Víkinga í gær var frábær skemmtun. Liðin voru á sitthvorum enda töflunnar fyrir leikinn, Víkingar efstir en Keflvíkingar neðstir en það voru þó heimamenn sem voru grátlega nálægt því að næla í stigin þrjú í gær því Víkingar jöfnuðu metin í uppbótartíma. Að leik loknum var mikið rætt um atvik sem leiddi til fyrsta marks Víkinga. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkinga, fékk þá boltann í teignum og féll með tilþrifum þegar Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, varnarmaður Keflavíkur, gerði tilraun til að verjast. Helgi Mikael Jónasson dómari dæmdi á vítapunktinn en Keflvíkingar voru afskaplega ósáttir við dóminn enda virðist það nokkuð augljóst að Danijel Djuric lætur sig falla án þess að nokkur snerting verði. Atvikið var rætt í Bestu tilþrifunum í gærkvöldi og þeir Kjartan Atli Kjartansson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru á því að um leikaraskap væri að ræða. „Þetta er aldrei víti, Gulli fer ekki í hann þarna,“ sagði Sigurbjörn en Gunnlaugur Fannar var afskaplega ósáttur við Danijel og fékk gult spjald eftir að hafa látið hann heyra það í kjölfar dómsins. „Hann leikur þetta bara og fær vítið. Helgi fellur í þessa gryfju,“ bætti Sigurbjörn við. Alla umræðu þeirra Kjartans Atla og Sigurbjörns má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu tilþrifin - Umræða um vítaspyrnudóm Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Leikur Keflavíkur og Víkinga í gær var frábær skemmtun. Liðin voru á sitthvorum enda töflunnar fyrir leikinn, Víkingar efstir en Keflvíkingar neðstir en það voru þó heimamenn sem voru grátlega nálægt því að næla í stigin þrjú í gær því Víkingar jöfnuðu metin í uppbótartíma. Að leik loknum var mikið rætt um atvik sem leiddi til fyrsta marks Víkinga. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkinga, fékk þá boltann í teignum og féll með tilþrifum þegar Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, varnarmaður Keflavíkur, gerði tilraun til að verjast. Helgi Mikael Jónasson dómari dæmdi á vítapunktinn en Keflvíkingar voru afskaplega ósáttir við dóminn enda virðist það nokkuð augljóst að Danijel Djuric lætur sig falla án þess að nokkur snerting verði. Atvikið var rætt í Bestu tilþrifunum í gærkvöldi og þeir Kjartan Atli Kjartansson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru á því að um leikaraskap væri að ræða. „Þetta er aldrei víti, Gulli fer ekki í hann þarna,“ sagði Sigurbjörn en Gunnlaugur Fannar var afskaplega ósáttur við Danijel og fékk gult spjald eftir að hafa látið hann heyra það í kjölfar dómsins. „Hann leikur þetta bara og fær vítið. Helgi fellur í þessa gryfju,“ bætti Sigurbjörn við. Alla umræðu þeirra Kjartans Atla og Sigurbjörns má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu tilþrifin - Umræða um vítaspyrnudóm
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira