Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi urðu ekki alvarleg slys á fólki. Slíkir árekstrar kalli þó á viðbúnað og óljóst var hve langan tíma gengur að hreinsa vettvang.
Á meðan var umferð beint fyrir Hvalfjörð um Hvalfjarðarveg.
Fréttin uppfærð 14:25. Göngin hafa opnað að nýju.