Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 17:00 Noam Fritz Emeran braut ísinn fyrir Man United í Ósló. Manchester United Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Leikið var í Ósló í Noregi en fyrir leik var Gordon McQueen heiðraður en sá lék með Leeds frá 1972-78 og Man Utd frá 1978-85. Thank you @LUFC & @ManUtd on MUTV for the wonderful pre-match tribute to my dad in Norway both captains wearing McQueen & his number 5 too. Seems almost fate his two former clubs play each other so close after his passing. https://t.co/IO8Adi8fyD— HAYLEY MCQUEEN (@HayleyMcQueen) July 12, 2023 For you, Gordon pic.twitter.com/exIV1MUQFm— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Hvað leikinn varðar þá vantaði þó nokkur stór nöfn í bæði lið en Mason Mount lék þó sinn fyrsta leik í treyju Man United. Einnig voru Tom Heaton, Aaron Wan-Bissaka, Raphaël Varan, Lisandro Martínez og Jadon Sancho í byrjunarliði Man United. U N I T E D #MUFC pic.twitter.com/kMPU3Do0Ju— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Leikurinn var heldur rólegur framan af en í síðari hálfleik skoruðu Rauðu djöflarnir tvívegis. Þar voru að verki varamennirnir Noem Emeran og Joe Hugill. Fyrra markið má sjá hér að neðan. Composure Opening our pre-season account! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Lokatölur 2-0 og lærisveinar Ten Hag byrja undirbúningstímabilið á sigri. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Leikið var í Ósló í Noregi en fyrir leik var Gordon McQueen heiðraður en sá lék með Leeds frá 1972-78 og Man Utd frá 1978-85. Thank you @LUFC & @ManUtd on MUTV for the wonderful pre-match tribute to my dad in Norway both captains wearing McQueen & his number 5 too. Seems almost fate his two former clubs play each other so close after his passing. https://t.co/IO8Adi8fyD— HAYLEY MCQUEEN (@HayleyMcQueen) July 12, 2023 For you, Gordon pic.twitter.com/exIV1MUQFm— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Hvað leikinn varðar þá vantaði þó nokkur stór nöfn í bæði lið en Mason Mount lék þó sinn fyrsta leik í treyju Man United. Einnig voru Tom Heaton, Aaron Wan-Bissaka, Raphaël Varan, Lisandro Martínez og Jadon Sancho í byrjunarliði Man United. U N I T E D #MUFC pic.twitter.com/kMPU3Do0Ju— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Leikurinn var heldur rólegur framan af en í síðari hálfleik skoruðu Rauðu djöflarnir tvívegis. Þar voru að verki varamennirnir Noem Emeran og Joe Hugill. Fyrra markið má sjá hér að neðan. Composure Opening our pre-season account! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Lokatölur 2-0 og lærisveinar Ten Hag byrja undirbúningstímabilið á sigri.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira