Enginn þekkti Messi í búðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2023 14:01 Lionel Messi gat farið óáreittur út í búð sem var örugglega skemmtileg tilbreyting. Getty/Di Yin Argentínska knattspyrnugoðið Lionel Messi þekkir fátt annað en að vera umkringdur af aðdáendum um leið og hann stígur út fyrir dyr. Messi er nýkominn heim frá Argentínu þar sem allt varð vitlaust hvert sem hann fór og alls staðar í Evrópu vita næstum því allir hver hann er. Make hundreds of millions of dollars playing against inferior competition while living in a nice city where you can go to the supermarket without being swarmed by thousands of fans asking for autographs and pictures?Safe to say Lionel Messi made the right decision. pic.twitter.com/WbpSR79O14— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 14, 2023 Messi er einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, búinn að vinna 45 titla á ferlinum og kórónaði ferilinn með því að vinna heimsmeistaratitilinn á HM í Katar í desember síðastliðnum. Messi er núna kominn til Bandaríkjanna og verður kynntur sem nýr leikmaður Inter Miami um helgina. Messi er kannski að kynnast einum af óvæntum kostum við það að hafa valið Bandaríkin en fór þangað frekar en að fara heim til Barcelona eða elta peningana til Sádí-Arabíu. Það sást nefnilega til Argentínumannsins út í búð á Flórída í gær og þar gat hann verslað án þess að margir væru að ónáða hann. Magnað fyrir Messi, sem hefur verið heimsfrægur frá því hann var sautján ára, að geta farið út í búð eins og hinn venjulega manni þykist sjálfsagt. Örugglega sérstök og skemmtileg stund fyrir Messi fjölskylduna. Messi casually shopping in a local supermarket in Miami with his family is such a vibe pic.twitter.com/2MqfpW0Ax5— Sam (@FcbxSam) July 14, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Messi er nýkominn heim frá Argentínu þar sem allt varð vitlaust hvert sem hann fór og alls staðar í Evrópu vita næstum því allir hver hann er. Make hundreds of millions of dollars playing against inferior competition while living in a nice city where you can go to the supermarket without being swarmed by thousands of fans asking for autographs and pictures?Safe to say Lionel Messi made the right decision. pic.twitter.com/WbpSR79O14— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 14, 2023 Messi er einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, búinn að vinna 45 titla á ferlinum og kórónaði ferilinn með því að vinna heimsmeistaratitilinn á HM í Katar í desember síðastliðnum. Messi er núna kominn til Bandaríkjanna og verður kynntur sem nýr leikmaður Inter Miami um helgina. Messi er kannski að kynnast einum af óvæntum kostum við það að hafa valið Bandaríkin en fór þangað frekar en að fara heim til Barcelona eða elta peningana til Sádí-Arabíu. Það sást nefnilega til Argentínumannsins út í búð á Flórída í gær og þar gat hann verslað án þess að margir væru að ónáða hann. Magnað fyrir Messi, sem hefur verið heimsfrægur frá því hann var sautján ára, að geta farið út í búð eins og hinn venjulega manni þykist sjálfsagt. Örugglega sérstök og skemmtileg stund fyrir Messi fjölskylduna. Messi casually shopping in a local supermarket in Miami with his family is such a vibe pic.twitter.com/2MqfpW0Ax5— Sam (@FcbxSam) July 14, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira