Seinheppinn Tour de France keppandi lenti líka í árekstri á frídeginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 14:31 Maxim Van Gils hjólar fyrir Lotto Dstny liðið og er enn með í Frakklandshjólreiðunum þrátt fyrir mörg óhöpp á síðustu dögum. Getty/Dario Belingheri Belgíski hjólreiðamaðurinn Maxim van Gils er búinn að taka út sinn skammt af árekstrinum í Frakklandshjólreiðunum og gott betur. Hinn 23 ára gamli Van Gils er búinn að lenda tvívegis í keppninni sjálfri en til að bæta gráu ofan á svart þá lenti hann líka í árekstri á frídegi sínum. Keppendur í Tour de France fengu frídag til að jafna sig eftir hörð átök upp fjallshlíðar Alpanna. Maxim Van Gils valt op rustdag tijdens fietstochtje met vader die pols breekt, Tour komt niet in gevaar voor klimtalent https://t.co/PLu0znYHTA— Nieuwsblad.be (@Nieuwsblad_be) July 17, 2023 Van Gils vildi eitthvað liðka sig á hjólinu en það endaði ekki betur en svo en hann klessti á vörubíl. Hjólreiðamaðurinn var út að hjóla með föður sínum þegar vörubílinn svínaði á hann í brekku. Það hljómar vissulega mjög illa en sem betur fer slasaðist hann ekkert alvarlega. „Það brotnaði ekkert,“ staðfesti liðslæknirinn Peter Plessers. Faðir hans Van Gils var ekki eins heppinn því hann úlnliðsbrotnaði. „Honum er illt í öxlinni en slapp við beinbrot. Maxim vill ná að hjóla alla leið til París,“ sagði Plessers sem starfar fyrir Lotto-Dstny liðið. Belginn hafði dottið tvisvar í keppninni, fyrst á öðrum keppnisagi á leið til San Sebastián og svo aftur á laugardaginn á fjórtándu keppnisleið. Það hefur verið mikið um árekstra síðustu keppnisdagana í Tour de France. Það er samt fullt langt gengið þegar hjólreiðakapparnir eru ekki óhultir á frídögunum heldur. Update on @maximvangils, who crashed during a training ride today but is luckily able to continue the #TDF2023.https://t.co/n19RxPUECK— Lotto Dstny (@lotto_dstny) July 17, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Van Gils er búinn að lenda tvívegis í keppninni sjálfri en til að bæta gráu ofan á svart þá lenti hann líka í árekstri á frídegi sínum. Keppendur í Tour de France fengu frídag til að jafna sig eftir hörð átök upp fjallshlíðar Alpanna. Maxim Van Gils valt op rustdag tijdens fietstochtje met vader die pols breekt, Tour komt niet in gevaar voor klimtalent https://t.co/PLu0znYHTA— Nieuwsblad.be (@Nieuwsblad_be) July 17, 2023 Van Gils vildi eitthvað liðka sig á hjólinu en það endaði ekki betur en svo en hann klessti á vörubíl. Hjólreiðamaðurinn var út að hjóla með föður sínum þegar vörubílinn svínaði á hann í brekku. Það hljómar vissulega mjög illa en sem betur fer slasaðist hann ekkert alvarlega. „Það brotnaði ekkert,“ staðfesti liðslæknirinn Peter Plessers. Faðir hans Van Gils var ekki eins heppinn því hann úlnliðsbrotnaði. „Honum er illt í öxlinni en slapp við beinbrot. Maxim vill ná að hjóla alla leið til París,“ sagði Plessers sem starfar fyrir Lotto-Dstny liðið. Belginn hafði dottið tvisvar í keppninni, fyrst á öðrum keppnisagi á leið til San Sebastián og svo aftur á laugardaginn á fjórtándu keppnisleið. Það hefur verið mikið um árekstra síðustu keppnisdagana í Tour de France. Það er samt fullt langt gengið þegar hjólreiðakapparnir eru ekki óhultir á frídögunum heldur. Update on @maximvangils, who crashed during a training ride today but is luckily able to continue the #TDF2023.https://t.co/n19RxPUECK— Lotto Dstny (@lotto_dstny) July 17, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira