Heimsmeistari skrópaði þrisvar sinnum í lyfjapróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 12:31 Tobi Amusan þótti líklegt til að verja heimsmeistaratitil sinn en svo gæti farið að hún fái ekki að keppa. Getty/Alexander Hassenstein Tobi Amusan er bæði ríkjandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi kvenna og hún er að undirbúa sig undir HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í haust. Nú er hins vegar komið babb í bátinn. Amusan er í vandræðum eftir að hafa skrópað þrisvar sinnum í lyfjapróf á síðustu tólf mánuðum. Þetta þýðir í raun það sama og að hún hafi fallið á lyfjaprófi og á hún því von á löngu banni. „Ég er sannur íþróttamaður og fer reglulega í próf hjá Athletics Integrity,“ sagði Tobi Amusan í færslu á Instagram. Breaking newsTobi Amusan has been charged for having 3 missed tests in 12 months. pic.twitter.com/9mZIyJ1UFu— Track and field reports (@track_reports) July 19, 2023 Í færslunni sinni á talar hún um það að það eigi eftir að heyrast meira af þessu máli og að hún hafi beðið um að staða sín verði skoðuð betur fyrir heimsmeistaramótið í ágúst. „Ég trúi því að þetta falli með mér og að ég munu keppa á HM í ágúst,“ sagði Amusan. Amusan er 26 ára gömul og keppir fyrir Nígeríu. Hún varð heimsmeistari í 100 metra grindahlaupi í Eugene árið 2022 og er einnig tvöfaldur Afríkumeisyari í greininni. Hún hljóð á 12,12 sekúndum í undanúrslitum á síðasta HM og sló þá heimsmetið sem var orðið sex ára gamalt. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Amusan er í vandræðum eftir að hafa skrópað þrisvar sinnum í lyfjapróf á síðustu tólf mánuðum. Þetta þýðir í raun það sama og að hún hafi fallið á lyfjaprófi og á hún því von á löngu banni. „Ég er sannur íþróttamaður og fer reglulega í próf hjá Athletics Integrity,“ sagði Tobi Amusan í færslu á Instagram. Breaking newsTobi Amusan has been charged for having 3 missed tests in 12 months. pic.twitter.com/9mZIyJ1UFu— Track and field reports (@track_reports) July 19, 2023 Í færslunni sinni á talar hún um það að það eigi eftir að heyrast meira af þessu máli og að hún hafi beðið um að staða sín verði skoðuð betur fyrir heimsmeistaramótið í ágúst. „Ég trúi því að þetta falli með mér og að ég munu keppa á HM í ágúst,“ sagði Amusan. Amusan er 26 ára gömul og keppir fyrir Nígeríu. Hún varð heimsmeistari í 100 metra grindahlaupi í Eugene árið 2022 og er einnig tvöfaldur Afríkumeisyari í greininni. Hún hljóð á 12,12 sekúndum í undanúrslitum á síðasta HM og sló þá heimsmetið sem var orðið sex ára gamalt.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira